Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 40
Kal o. fl.
30
Plöntur svellaðar 22. mars 1993
Dagar í svelli 15 21 29 36 43 50 57
Eldri plöntur
Lifandi, % 70 66 61 51 7 12 0
Leiðni, mS/g þe. 11,8 12,4 14,5 37,6 18,6 18,4 27,9
Nýræktarplöntur
Lifandi, % 63 58 42 27 10 0 0
Leiðni mS/g þe. 26,1 55,0 43,4 47,2 51,6 46,7 61,7
Plöntur svellaðar 14. apríl 1993
Dagar í svelli 7 14 21 28 35
Eldri plöntur
Lifandi, % 51 33 40 0
Leiðni, mS/g þe. 8,8 12,9 21,4 19,4
Nýræktarplöntur
Lifandi, % 9 4 5 0 0
Leiðni, mS/g þe. 35,8 42,7 79,0 57,2 57,0
3. Mæling á efnasöfnun við öndun undir svelli.
Til mælinganna voru bæði notaðar ensímaðferðir og vökvagreining (HPLC). Veturinn 1991-
1992 voru fyrstu mælingamar gerðar. Plöntur vom teknar úti á túni 22. janúar og aftur 26.
mars og settar í svell í frystikistu við -2°C. Eftir mislanga svellun var efnasöfnun mæld og er
gefin upp í mg/g þe.
Svellunardagur: 22. janúar 26. mars
Dagar í svelli 44 80 10 17 24 30 37 44
Lifandi plöntur, % 23 0 65 63 48 33 15 1
Etanól 11,2 33,0 13,3 12,1 14,8 25,4 25,3 22,9
L-mjólkursýra 1,5 20,0 2,0 10,1 12,6 16,4 21,1 23,3
L-eplasýra 0 5,5 7,2 5,3 6,2 1,1 1,5 1,3
N-smjörsýra 0 57,2 11,0 7,6 10,4 20,5 30,2 28,7
D-3-hýdroxísmjörs. 0 0,1 0,5 0,3 0,1 0,1 0,4 1,8