Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 85

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 85
75 Fræ FRÆRÆKT (132-1144). f Fræverkunarstöðinni í Gunnarsholti, sem er sameiginlegt verkefni RALA og Landgræðsl- unnar, er frærækt stunduð sem búgrein. Þar em beringspuntur, snarrót og lúpína í ræktun á um 400 ha. Fylgst var með fræþroska í öllum þessum fræökram með skráningu á blómgun, þurrefnismælingum í fræi og fræuppskera. Með þessu er reynt að finna besta sláttutíma fyrir hvem einstakan fræakur. A árinu 1993 vora fáeinir bændur einnig byrjaðir á frærækt lúpínu og var á sama hátt fylgst með ökrum þeirra. Sáð var stofnfræi af nýjum línum af beringspunti, snarrót og vallarsveifgrasi í fjölgunarreiti. Fræ af þessum línum er væntanlegt sumarið 1994-95 og gæti farið í fræframleiðslu árið 1996 eða 1997. Melgresisfræakri sem sáð var til árið 1991 var haldið við, en enn er þar ekkert fræ að hafa. FRÆVERKUN (132-1170). Fylgst var með fræverkunaraðferðum í Fræverkunarstöðinni í Gunnarsholti með sýnatöku og áhrif þeirra á fræspíran mæld. Reynd vora nokkur hjálparefni við húðun fræs. Áhrif af mismunandi meðferðum í fræverkun melgresis vora mæld. Fjöldi fræsýna var hreinsaður og vora þá gerðar tilraunir með fræhreinsunaraðferðir. Trjáfræ var hreinsað fyrir Tilraunastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá. í ljós kom að í fræhreinsi- vélum má flokka fræ í gæðaflokka með mismunandi spíran. Dæmi um áhrif flokkunar á fræspíran: Hreinsun á lerkifrœi, Imatra 930025. Óhreinsað fræ: spírun 56 %, fjöldi fræja/g 90. Hreinsað fræ: Hlutfall Spíran (%) eftir % Fræ/g 7 d. 10 d. 14 d. 21 d. 1. flokkur 2 61 31 76 81 84 2. flokkur 27 68 55 78 81 83 3. flokkur 51 94 31 47 51 53 4. flokkur 20 105 22 37 41 43 5. flokkur 1 - ekki prófað (Spírunarpróf gert af Þórami Benedikz, Mógilsá).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.