Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 28
Túnrækt
18
Tilraun nr. 710-92. Samnorrænar stofnaprófanir í túnvingli og língresi, Korpu.
I tilrauninni eru 9 túnvingulsstofnar og 7 língresisstofnar. Auk þess eru snarrót og
beringspuntur, 2 stofnar af hvoru. Tvenns konar sláttutímameðferð. Annars vegar slegið
tvisvar, hins vegar þrisvar sinnum. Endurtekningar eru 3. Reitastærð 12 m2. Sáð var með
raðsáðvél 1.7. 1992. Borið á 13.5., 120 kg N/ha í Græði 5, og 60 kg N/ha 9.7.
Þekja var nokkuð ójöfn og töluverður arfi í tilrauninni. Þrátt fyrir það var slegið
samkvæmt áætlun.
Uppskera þe. hkg /ha
6.7 20.8 Alls 23.6 21.7 20.8 Alls
VáRs8301 34,2 27,5 61,7 24,2 19,4 12,2 55,8
“ 8302 36,3 29,4 65,8 29,5 16,9 12,9 59,3
“ 8303 35,2 24,9 60,2 18,8 16,5 13,5 48,8
“ 8501 38,5 25,0 63,6 22,2 18,7 12,5 53,3
“ 8502 28,1 26,6 54,7 20,0 18,4 11,6 50,0
“ 8503 33,1 25,4 58,6 21,1 18,6 11,5 51,3
06-1A 20,5 26,2 46,7 7,8 20,8 12,1 40,7
RlFr 8901 19,4 28,9 48,3 6,6 21,8 13,1 41,5
Leik 35,4 26,1 61,4 29,9 17,3 11,5 58,7
Meðaltal túnvinguls 31,2 26,7 57,9 20,0 18,7 12,3 51,0
Vá 072132 43,4 23,3 66,6 28,5 11,3 13,2 53,0
072162 35,1 21,8 56,9 27,8 11,0 11,3 50,0
“ 072171 32,0 24,1 56,1 18,6 14,2 12,5 45,4
“ 072191 38,0 25,0 63,0 24,3 13,2 13,2 50,7
Leikvin 40,5 22,5 63,0 28,1 9,8 13,6 51,6
N-010 41,2 20,7 61,9 22,4 12,9 12,4 47,7
Nor 30,3 25,8 56,0 23,7 11,9 12,5 48,2
Meðaltal língresis 37,2 23,3 60,5 24,8 12,0 12,7 49,5
RlDc 8701 11,7 29,9 41,6 7,1 21,9 9,6 38,6
“ 9101 35,8 23,9 59,7 16,8 18,4 7,0 42,3
RlDb 8701 42,5 27,0 69,5 26,8 16,6 10,2 53,6
Norcoast 35,6 21,8 57,4 24,1 16,4 11,3 51,8