Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 14
Áburður
4
Tilraun nr. 506-78. Sýnitilraun á Keldnaholti.
Tilraunin er gerð á túninu framan við hús Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Jarðvegur þar
er ófrjór jökulruðningur, að mestu sandur og méla. Gróður var í upphafi túnvingull að mestu
leyti, en á því hefur orðið breyting. Samreitir em 2. Borið var á 1.6. og slegið 8.9. Kalk var ekki borið á. Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha
N P K 1993 Mt. Mt.
a. 0 0 0 0,6 15 ára 4 ára (1993 sleppt) 1,5 1,8
a. með smára 0 0 0 0,9 12,1
b. 0 26 50 2,0 5,4 13,2
b. með smára 0 26 50 1,5 22,3
c. 120 0 50 16,6 27,7
d. 120 26 0 40,9 40,3
e. 120 26 50 28,3 47,8
f. 120 26 50 + 2 t. kalk 5. hvert ár 35,7 44,3
g- 120 26 50 + 20 kg S 24,5 44,4
h. 60 26 37,5 12,4 23,6
i. 180 26 62,5 46,2 45,3
Meðaltal (án a Staðalfrávik Frítölur og b) 29,2 8,05 6
í júlí 1981 var gróðursettur hvítsmári í a- og b-reiti í blokkinni nær húsinu, tveir hnausar í
hvorn reit. Smárinn er ættaður austan af Vesturöræfum, fundinn við lindir sunnan við
Kárahnjúka. Hnausamir vom mældir til 1987. Þá vom þeir að verða samvaxnir og uppskera á
þeim var mæld 1988 og árlega frá 1990.
Tilraunin varð fyrir ágangi og vemlegum skemmdum vegna hitaveituframkvæmda snemma
vetrar 1992. Á endareitina nr. 8,9,17,18, þ.e. f-, e- og smárareitina, kom mikill uppmokstur, og
um reiti nr. 2, 3, 11, 12, var þung umferð, en á þeim er c-, d-, h-, og g- liður.