Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 82

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 82
Veðurfar og vöxtur 72 BÚVEÐUR (132-1047). Tilraun nr. 588-91. Veðurfar og bygg. Þessi athugun stóð nú 13. sumarið í röð. Tilraunin á Korpu var með sama sniði og undanfarin ár, en aðrar tilraunir eru fallnar niður. Afbrigðin 6 voru í tveimur samreitum, uppskerureiturinn var 0,45 m2 og varðbelti þar utan um. Áburður var 75 N á ha í Græði 1 (14-8-15). Sáð var 13.5. og uppskorið 13.9. Hæð aðalsprota er fengin með einni mælingu á bindinu. Fjöldi korna í axi og fjöldi hliðarsprota er fenginn með talningu á 10 plöntum úr hverjum reit. Kornþungi er meðalþungi 100 koma. Staðalfrávik er reiknað milli reita og frítölur em því 5, þar sem um það er að ræða. Öll árin 13 hefur komið verið í sama blettinum á Korpu. Þar er vatnsheldinn, méluríkur móajarðvegur og hefur sennilega verið flagmór fyrir ræktun. Bletturinn hefur verið stunginn upp vor hvert. Með ámnum hefur samkornabygging jarðvegsins tekið stakkaskiptum og er nú með ágætum. Uppskera fer líka vaxandi með ári hverju. Skýringar á dálkum í töflum: 1. Miðskriðdagur, dagar eftir 30.6. 2. Aðalsproti, hæð undir ax, sm. 3. Aðalax, fjöldi korna. 4. Hliðarsprotar, fjöldi á 10 plöntum. 5. Uppskera alls, þe. hkg/ha. 6. Uppskera, kom, þe. hkg/ha. 7. Þúsundkomaþungi, g. 8. Hlutur koms af heild, %. Atriði: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Akka 25 83 18 13 81 19 25 24 Mari 33 69 19 23 83 21 21 25 01 40 110 23 9 87 11 18 12 046 26 78 18 19 75 18 27 24 Svarthöfði 29 95 16 6 76 14 29 19 Sigur 29 89 39 10 77 21 15 28 Meðaltal 30 87 22 13 80 17 23 22 Staðalfrávik 0,4 2,1 0,8 3,1 5,8 2,8 1,9 2,9 Meðaltal 13 ára 29 82 21 10 73 16 24 22 Sáð er í búveðurathugunina sem næst 15. maí ár hvert og uppskorið nákvæmlega 4 mánuðum síðar eða eftir 123 daga. Síðustu 13 ár hefur meðalhiti þess tíma á Korpu verið 9,4°C og meðalfrávik 0,7°C. Kaldast var 1983, 8,2°C, og hlýjast 1991, 10,6°C. Sumarið 1993 var hitinn 9,3 °C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.