Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 32

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 32
Kal o. fl. 22 ÍSÁNING (185-1175). 1. Isáning með vél Landgræðslunnar frá 1992. Enginn árangur sást af ísáningunni frá 28. júlí 1992 á Efstumýri, Möðruvöllum, hvorki þar sem úðað hafði verið með gjöreyðingarlyfi eða ekki. 2. Isáningartilraun á Miðmýri, Möðruvöllum. Vorið 1993 var lögð út ný tilraun, þar sem notuð var nýinnflutt norsk ísáningarvél af gerðinni Futura. Var sáð á mismunandi tímum í gegnum kalskellu og upp á óskemmda hæð á Miðmýri. Sáð var vallarfoxgrasi með svolitlu af sumarrýgresi 21. maí (vorsáning) en A-blöndu 7. júlí (sumarsáning) og 18. september (haustsáning). Þann 7. júlí virtist mega greina bæði rýgresi og vallarfoxgras frá vorsáningunni, en plöntumar vom litlar. Rýgresisplöntumar virtust hressilegar, en vallarfoxgrasplöntumar vom ræfilslegar og oft með visna blaðodda. Þann 17. september mátti greina bæði rýgresi og vallarfoxgras frá vorsáningunni, en ekkert sást frá sumarsáningunni. 3. Isáning hjá bændum. Vegna mikilla kalskemmda vorið 1993 var sáðvélin send víða um Norður- og Austurland og var sáð alls í um 200 hektara, aðallega kalskellur. Um vorið var sáð í Eyjafirði og S- Þingeyjarsýslu, en um haustið á Austurlandi og í A-Húnavatnssýslu. I ágúst vom nær allar vorsáningamar skoðaðar hjá bændum og lagt mat á árangur. Niðurstaðan var eftirfarandi: Árangur: Ágætur-góður Sæmilegur Lélegur Enginn Fjöldi bæja 18 15 15 9 Árangur mun væntanlega koma betur í ljós sumarið 1994. 4. Pottatilraun. Þann 28. maí vom teknir 9 hnausar á mismunandi stöðum, um það bil 20 sm í þvermál og 40 sm þykkir og settir í potta. í kalskellum vom tekin sýni bæði þar sem sinan var ljósleit og dökkleit. Ristar vom rásir í kross þvert yfir hnausana og sáð þar 10 fræjum af Bjursele rauðsmára í aðra rásina en 10 fræjum af Öddu vallarfoxgrasi í hina rásina. Pottarnir vom settir við 10°C í frystikistu og óx talsvert af grasi í þeim. Grasið var klippt 7. júlí. Þá sást smárinn víðast í pottunum, en vallarfoxgras varð ekki greint frá öðmm grösum. í tveimur pottum óx lítið af varpasveifgrasi (Baldursheimi dökk lægð og Miðmýri ljós lægð) og þar mátti greina vallarfoxgrasið, en það virtist visið í oddinn. Þann 28. ágúst var spímnin metin, en örðugt reyndist að meta vallarfoxgrasið og var það því ekki talið. Þurrkur hamlaði spímn smárans í einum potti svo að niðurstöðu vantar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.