Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 60

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 60
Grænfóður 50 Vetrarrúgur til beitar, Möðruvöllum. Haustið 1992, 17. ágúst, var vetrarrúgi, Jussi frá Finnlandi, sáð í um 2.500 m2 á Efstumýri. Vorið 1993 var þessi reitur um 30% kalinn, aðallega í dýpstu dældinni. Þess vegna var uppskeran ójöfn yfir svæðið. Rúgurinn var fljótur til sprettu um vorið og hófst kúabeit á hann 11. júní, líklega heldur seint. Þegar leið á fóru kýmar að ganga illa að honum, og var hann þá friðaður til seinni beitar. Seinni uppskeran beist fremur illa. Uppskemsýni vom tekin af rúgnum fram eftir sumri með þremur endurtekningum: Fyrir beit: 1.júní 8. júní 15. júní 22. júní Hkg þe./ha 9,7 18.3 26.4 43,0 Staðalfrávik 2,6 7.4 5.4 19,8 Eftir beit: 7. júlí 13. júlí 20. júlí 27. júlí 4. ágúst 10. ágúst 17. ágúst Hkg þe./ha 3,4 7,1 7,8 13,4 22,8 26,7 37,3 Staðalfrávik 1,0 3.3 1,2 3,8 4,5 8,1 7.4 Um vorið, 24. maí, var sáð vetrarrúgi á Efstumýri, Ensi ffá Finnlandi, til nota í tvö ár. Var þá hugmyndin að nota hann til beitar fyrra árið og prófa hann til beitar eða komþroska seinna sumarið ef hann lifði. Til samanburðar var sáð sumarrýgresi. Var kúm beitt á báðar tegundimar og hófst beit síðari hluta júlímánaðar. Kýmar gengu vel að báðum tegundunum. Uppskeran var mæld með klippingu um sumarið, og vom endurtekningar þrjár: Vetrarrúgur Sumarrýgresi Hkg þe./ha Staðalfrávik Hkg þe./ha Staðalfrávik 5. ágúst 32,3 12,7 26,2 6,5 10. ágúst 38,6 9,8 35,5 2,7 17. ágúst 45,3 6,3 34,8 2,8 25. ágúst 62,4 13,3 51,9 6,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.