Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 78
Kornrækt
68
Yfirlit úr niðurstöðum hitamœlinga á tilraunastöðum 1993.
Ártún Klauf Miðgerði Meðaltal
Vaxtardagar 138 144 153 145
Meðalhiti*,°C 8,6 8,1 8,2 8,3
Hitasumma**, °C 1187 1166 1255 1203
Hámarkshiti, °C 23,7 26,3 25,9 25,3
Lágmarkshiti, °C -3,8 -2,1 -3,5 3,1
Froststundir 30,0 38,5 40,5 36,3
Frostnætur -vor 3 5 4 4
-sumar 1 0 0 0,3
-haust 4 3 4 4
Settir niður á tilraunastöðum 20.-21. maí. Notaður var meðalhitinn á Akureyri frá
sáningu og fram að þeim degi sem mælarnir voru settir niður.
Summa meðalhita sólarhringsins frá sáningu til uppskeru.
Niðurstöður úr komtilraunum í Miðgerði og veðurmœlingum á Akureyri 1991-1993.
Uppskera (hkg þe/ha) 1991* 1992 1993 Mt.
VoH2845 11 22 30 21
Lilly 12 18 25 18
Mari 17 13 22 17
Meðaltal 13 18 26 19
Kornþyngd (mg)
VoH2845 33 20 29 27
Lilly 40 30 41 37
Mari 34 18 29 27
Meðaltal Meðalhiti á Akureyri (°C) 36 23 33 31 '61-90
Maí 8,8 6,3 5,4 6,8 5,5
Júní 8,1 9,6 8,1 8,6 9,1
Júlí 12,6 9,7 7,6 10,0 10,5
Ágúst 11,6 9,5 9,1 10,1 10,0
September 7,6 6,3 8,7 7,5 6,3
Meðaltal 9,74 8,28 7,78 8,60 8,28
Hitasumma (°C) 1218 1043 1190 1150 1267
Vaxtartími (dagar) 125 126 153 135 153
* Vorþurrkar hömluðu sprettu og uppskeru.