Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 25
15
Túnrækt
Korpu
Uppskera þe. hkg/ha
Gamalt tún
Dags. Óáborið Borið á 10. maí Borið á 13. apríl Haustáburður 16. sept. 1992 Staðalfrávik
18.5. 0,5 0,6 2,6 3,8 0,72
25.5. 1,5 4,0 6,7 9,4 1,75
1.6. 2,8 7,6 7,7 8,6 1,29
8.6. 6,8 12,4 16,9 18,0 1,82
15.6. 5,3 15,5 18,0 18,1 1,63
22.6. 12,8 31,0 32,8 31,1 3,75
27.7. 13,0 47,4 48,7 45,0 5,12
Vallarfoxgras
18.5. 2,2 3,3 5,1 3,2 0,81
25.5. 5,6 5,2 9,9 6,3 1,18
1.6. 6,7 9,3 12,7 7,8 2,07
8.6. 12,7 16,5 19,3 15,8 1,78
15.6. 25,3 30,2 40,2 24,4 6,38
22.6. 36,4 40,4 48,7 34,3 3,62
29.7. 67,2 84,3 86,1 61,8 5,55
Möðruvöllum
Dags. Snarrótarpuntur Háliðagras Staðalfrávik
25.5. 8,5 3,6 0,75
1.6. 14,5 12,5 5,07
8.6. 23,4 17,9 2,93
15.6. 20,3 18,3 2,13
22.6. 32,0 29,1 6,21
í tilrauninni á Korpu eru þrír samreitir, en á Möðruvöllum eru klippingarrendumar
notaðar sem endurtekningar í uppgjörinu.
Tilraunirnar á Korpu vom slegnar með sláttuvél í lok júlí.
Áburður á Korpu: 90 kg N/ha í Græði 6. Borið var á haustáburðarliðina 28.9. 1992 í
báðum tilraununum.
Reitastærð á Korpu: 2,5 x 10 m, 3 endurtekningar.
Áburður á Möðruvöllum: 85 kg N/ha og 18 kg P/ha í Móða 1 og ammoníumsúlfati.
Auk þess var borin mykja á túnið, 8 tonn á ha (11% þe.). Túnið var slegið 23 júní og aftur
síðsumars. Á milli slátta var Kjami borinn á túnið, 30 kg N/ha.