Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 73
63
Kornrækt
Tilraun nr. 714-93. Sáðmagn og áburður á korn, Korpu.
Tilraunin var gerð á malarbornum jarðvegi, ekki ýkja frjósömum. Bornir vom saman þrír
áburðarskammtar og þrenns konar sáðmagn. Notað var afbrigðið Mari. Gmnnáburður var 40
kg P og 80 kg K á ha. Sáð var 19. apríl, uppskorið 16. september. Sprettutími var 150 dagar og
1250 daggráður. Samreitir voru 2 og frítölur 8.
Sáðmagn kg/ha: 120 200 280 Mt.
Áburður, kg N á ha Korn, þe. hkg /ha
30 18,0 15,5 19,4 17,6
60 23,5 25,5 25,1 24,7
90 29,2 31,5 34,3 31,7
Meðaltal 23,6 24,1 26,3 24,6
Staðalfrávik 3,25
Þúsundkornaþungi, g
30 36 36 36 36
60 35 39 37 37
90 36 37 40 38
Meðaltal 36 37 38 38
Staðalfrávik 1,7 Korn af heild,%
30 41 44 44 43
60 40 41 44 41
90 36 39 40 38
Meðaltal 39 41 43 41
Staðalfrávik 2,4 Hæð, sm
30 53 49 47 50
60 56 55 52 54
90 64 65 61 63
Meðaltal 58 56 53 56
Staðalfrávik 3,8 Skrið, dagar eftir 30.6.
30 22 22 23 22
60 23 21 21 21
90 24 23 21 22
Meðaltal 23 22 21 22
Staðalfrávik 1,0