Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 21
11
Aburður
LOFTUN OG KÖLKUN TÚNA (132-1166).
Tilraun nr. 669-87. Loftun og kölkun túna, Rauðholti.
16.8. Gróður var metinn á 18 reitum af 48, 8 ókölkuðum og 10 kölkuðum (6,3-12,3 t/ha), 9
óhreyfðum og 9 loftuðum. Óhreyft Loftað Þekja, % Ókalkað Kalkað Staðalsk. mism. (kalk)
Vallarsveifgras 43 40 10 67 8,2
Beringspuntur 10 18 21 9 3,5
Hálmgresi 7 2 4 4 3,6
Língresi 4 0 5 0 -
Arfi 12 11 13 10 3,7
Annað 5 8 9 5 1,1
Eyða (kal) 23 17 38 5 2,9
Reitaskipunin er kerfisbundin og ekki er um eiginlegar endurtekningar á loftunar-
meðferð að ræða. Blokkaáhrif eru varla nokkur, né heldur mismunur eftir kalkskammta eða
samspil þátta. Við útreikning á skekkju var tekið meðaltal samliggjandi reita með og án
loftunar og farið með sem einn reit. Frítölur voru því 7.
Língresi var á 2 reitum.
Borið var á 12.-15.6., 4-500 kg/ha af blönduðum áburði.
Tilraun nr. 705-91. Loftun og kölkun túna, Laufási og Rauðholti.
Vorið 1991 voru tvær nýjar tilraunir með loftun og kölkun lagðar út á Úthéraði, önnur í
Laufási en hin í Rauðholti. Tilraunimar era báðar á skurðbökkum og ágætlega þurrar. Loft-
rásirnar vora gerðar með þar til gerðu tæki, hinu sama og notað var í loftunartilraunirnar 1987.
Rásirnar era rúmlega 40 sm djúpar og um 40 sm era á milli rása. A kalkreitina var notað
Faxekalk.
Uppskera þe. hkg/ha
Laufási
Rauðholti
Liðir 1993 Mt. 3 ára 1993 Mt. 2 ára
Óhreyft, ekkert kalk 39,0 33,3 12,5 24,2
Óhreyft, 4,5 tonn af kalki/ha 43,3 36,2 28,5 31,4
Loftað, ekkert kalk 42,2 31,7 13,6 18,1
Loftað, 4,5 tonn af kalki/ha 41,5 31,2 28,9 27,0
Meðaltal 41,5 20,9
Staðalfrávik 3,60 1,66
Borið á 10.6. 11.6.
Slegið og gróðurgreint 6.8. 16.8.
Endurtekningar 3. Stórreitir 44 m2. Smáreitir 22 m2. Áburður 400 kg/ha af Græði 6, í
Rauðholti að auki 65 kg/ha af klórkalíi og 65 kg/ha af þrífosfati.