Fjölrit RALA - 10.10.1994, Síða 21

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Síða 21
11 Aburður LOFTUN OG KÖLKUN TÚNA (132-1166). Tilraun nr. 669-87. Loftun og kölkun túna, Rauðholti. 16.8. Gróður var metinn á 18 reitum af 48, 8 ókölkuðum og 10 kölkuðum (6,3-12,3 t/ha), 9 óhreyfðum og 9 loftuðum. Óhreyft Loftað Þekja, % Ókalkað Kalkað Staðalsk. mism. (kalk) Vallarsveifgras 43 40 10 67 8,2 Beringspuntur 10 18 21 9 3,5 Hálmgresi 7 2 4 4 3,6 Língresi 4 0 5 0 - Arfi 12 11 13 10 3,7 Annað 5 8 9 5 1,1 Eyða (kal) 23 17 38 5 2,9 Reitaskipunin er kerfisbundin og ekki er um eiginlegar endurtekningar á loftunar- meðferð að ræða. Blokkaáhrif eru varla nokkur, né heldur mismunur eftir kalkskammta eða samspil þátta. Við útreikning á skekkju var tekið meðaltal samliggjandi reita með og án loftunar og farið með sem einn reit. Frítölur voru því 7. Língresi var á 2 reitum. Borið var á 12.-15.6., 4-500 kg/ha af blönduðum áburði. Tilraun nr. 705-91. Loftun og kölkun túna, Laufási og Rauðholti. Vorið 1991 voru tvær nýjar tilraunir með loftun og kölkun lagðar út á Úthéraði, önnur í Laufási en hin í Rauðholti. Tilraunimar era báðar á skurðbökkum og ágætlega þurrar. Loft- rásirnar vora gerðar með þar til gerðu tæki, hinu sama og notað var í loftunartilraunirnar 1987. Rásirnar era rúmlega 40 sm djúpar og um 40 sm era á milli rása. A kalkreitina var notað Faxekalk. Uppskera þe. hkg/ha Laufási Rauðholti Liðir 1993 Mt. 3 ára 1993 Mt. 2 ára Óhreyft, ekkert kalk 39,0 33,3 12,5 24,2 Óhreyft, 4,5 tonn af kalki/ha 43,3 36,2 28,5 31,4 Loftað, ekkert kalk 42,2 31,7 13,6 18,1 Loftað, 4,5 tonn af kalki/ha 41,5 31,2 28,9 27,0 Meðaltal 41,5 20,9 Staðalfrávik 3,60 1,66 Borið á 10.6. 11.6. Slegið og gróðurgreint 6.8. 16.8. Endurtekningar 3. Stórreitir 44 m2. Smáreitir 22 m2. Áburður 400 kg/ha af Græði 6, í Rauðholti að auki 65 kg/ha af klórkalíi og 65 kg/ha af þrífosfati.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.