Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 18
Áburður
8
Tilraun nr. 19-58. Vaxandi magn af N-áburði, Geitasandi.
Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha
N l.sl. 2.sl. Alls Mt. 35 ára
a. 50 6,1 3,9 10,0 16,0
b. 100 14,9 13,2 28,1 32,4
c. 100+50 21,0 16,5 37,4 43,8
d. 100+100 17,4 14,3 31,7 43,2
Meðaltal 14,9 11,9 26,8
Endurt. (raðtilr.) 3 Staðalfrávik 2,36
Frítölur 6
Borið á að vori 10.5. og 1.7. eftir fyrri slátt. Slegið 28.6. og 17.8. Grunnáburður (kg/ha) 53,4
P og 99,6 K.
Tilraun nr. 147-64. Vaxandi skammtar af Kjarna á móatún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe. hkg/ha
kg/ha
N l.sl. 2.sl. Alls Mt. 30 ára
a. 60 34,9 10,4 45,3 38,0
b. 120 42,0 11,6 53,6 50,2
c. 150 44,9 12,3 57,2 54,8
d. 180 44,8 15,6 60,4 58,6
e. 240 47,5 15,3 62,8 59,3
Meðaltal 42,8 13,0 55,9
Endurtekningar
Frítölur
4 Staðalfrávik (alls) 5,07
8
Boriðá9.5. Slegið 1.7. og 17.8.
Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.