Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 58
Grænfóður
48
Tilraun nr. 719-93. Endurvöxtur rýgresis, Möðruvöllum.
Markmiðið með þessari tilraun er að athuga, hvort munur er á endurvexti vetrar- og sumar-
rýgresis við mismunandi áburðar- og sláttutíma.
Aburðarliðir voru 3:
1. búfjáráburður eingöngu (40 t/ha).
2. búfjáráburður (40 t/ha) + Kjarni (60 kg N/ha) að vori.
3. búfjáráburður + Kjami (60 kg N/ha) eftir 1. slátt.
Þar sem enginn uppskerumunur reyndist vera á milli áburðarliða er þeim hér slegið saman.
Sláttutímar vom 3. Vetrarrýgresisstofninn heitir Prima og sumarrýgresisstofninn Barspectra.
Sláttutími 1. sláttur 21.7. 11.8. 3.9.
Sumarrrýgresi 10,5 41,8 62,4
Vetrarrýgresi 6,0 36,5 60,6
Meðaltal 8,3 39,1 62,4
Uppskera þe. hkg/ha
2. sláttur, 22.9. Alls
l.slt. 2.slt. 3.slt. l.slt. 2.slt. 3.slt.
50,5 24,4 8,2 61,0 66,2 72,5
56,7 28,8 9,2 62,8 65,3 69,8
53,6 26,6 8,7 61,9 65,8 71,2
Staðalsk. mismunarins
Tegund 1,27
Sláttutími 1,56
1,16
1,42
1,75
2,15
Tilraunaland, sáðtími og jarðvinnsla er eins og í tilraun nr. 707-93.
Niðurstöður efnagreininga frá árinu 1992 (sjá uppskerutölur úr jarðræktarskýrslu frá 1992).
Fjómm stofnum af sumarrýgresi og 4 stofnum af vetrarrýgresi slegið saman.
FE í kg þe. Prótein, g í kg þe. Tréni, g í kg þe.
l.sl. 2.sl. l.sl. 2.sl. l.sl. 2.sl.
Sumarrýgresi 0,75 0,82 219 191 195 202
Vetrarrýgresi 0,78 0,86 230 177 167 181
Staðalfrávik (heildar) 0,06 26,9 20,9
Uppskera af hektara
FE Köfnunarefni
l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. alls
Sumarrýgresi 2271 2667 4938 106 100 206
Vetrarrýgresi 2240 2776 5016 106 91 197