Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 75
65
Kornrækt
Tilraun nr. 718-93. Sprettutími korns.
Tilraunin var gerð á framræstri mýri, nokkuð leirborinni. Sáð var á þremur mismun-andi
tímum og hagað svo til, að um 60 daggráður voru milli sáðtíma. Kornið var líka skorið á
þremur mismunandi tímum og voru þá aftur um 60 daggráður millli skurðardaga. Milli síðasta
sáðtíma og fyrsta skurðartíma voru 1080 daggráður og fékk einn liðurinn þá hitasummu, tveir
liðir fengu 1140 daggráður, þrír 1200, tveir 1260 og einn 1320 daggráður. Afbrigðin voru
Mari og VoH2845. Sáðtími var á stórreitum, afbrigði á millireitum og skurðartími á smáreit-
um. Samreitir voru 3. Sáð var 200 kg sáðkorns á ha og áburður var 60 kg N á ha í Græði 1 A.
Mari VoH2845
Sáð 16.4. 8.5. 20.5. Mt. 16.4. 8.5. 20.5. Mt.
Skorið Korn, þe. hkg /ha
10.9 25,7 17,1 9,0 17,3 33,5 27,6 21,1 27,4
17.9 26,8 22,8 13,0 20,9 37,4 31,1 28,8 32,4
24.9 34,6 28,5 22,5 28,5 41,9 40,6 34,8 39,1
Meðaltal 29,1 22,8 14,8 22,2 37,6 33,1 28,2 33,0
Þúsundkornaþungi, g
10.9 30 23 17 23 30 26 20 25
17.9 33 27 20 27 31 28 24 27
24.9 36 30 25 31 32 30 25 29
Meðaltal 33 27 21 27 31 28 23 27
Korn af heild, %
10.9 34 24 15 24 46 36 28 37
17.9 40 30 21 30 47 40 34 40
24.9 44 36 27 36 51 48 43 47
Meðaltal 39 30 21 30 48 42 35 42
Skrið, d.e. 30.6. 22 29 36 17 23 30
Frá sáningu, D° 700 720 740 650 660 670
Staðalfrávik
Stórreitir Millireitir Smáreitir
Kornuppskera 3,23 5,17 3,97
Þúsundkornaþungi 2,0 0,9 1,0
Korn af heild,% 3,3 2,2 2,6
Frítölur 4 6 24
Helsta markmið tilraunarinnar var að bera saman jafnan sprettutíma í daggráðum talið, þó
þannig að missnemma væri sáð. Þann samanburð má gera í töflunum með því að bera saman
tölur í skálínum niður á við til hægri. Niðurstöðurnar sýna, að vorhiti nýtist betur til þroska en
hausthitinn. Má sjá það af töflunum um þúsundkomaþunga og komhluta. Hlutfallið er nánast
3 á móti 2 vorhitanum í vil. Þennan mun má sjá þegar við skrið. Ahrif á kornupp-skeru em