Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 54

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 54
Kynbætur 44 Til viðbótar við ofangreindar tilraunir verða stofnamir 14 ræktaðir til fræs á H0jbakkegárd og verður afkomendum sáð í reiti á öllum tilraunastöðvum sumarið 1994. Reitimir verða svo metnir 1995-1996. Verkefnið er styrkt af NKJ. KYNBÆTUR HVÍTSMÁRA (132-1128). Tilraun nr. 677-90/91. Mat á hvítsmáraarfgerðum á Hesti og Geitasandi. Markmið verkefnisins er að kanna erfðabreytileika innan og milli erfðahópa af hvítsmára með tilliti til ýmissa vaxtareiginleika og velja úr arfgerðir sem bæm af öðmm í nýja stofna, bæði til túnræktar og til uppgræðslu. Hvítsmári vex villtur um allt land og finnst sums staðar í ræktuðum túnum. Á ámnum 1985-1986 var erfðahópum safnað frá eftirtöldum stöðum og er fjöldi arfgerða í hverjum hópi gefinn innan sviga: Sámsstaðahól (18), Sámsstaðafit (22), Reykjavík (29), Hálsi í Kjós (29), Hlíð í Svínadal (26), Langadal (24), Litla-Botni í Hvalfirði (28), Skrauthólum, Kjalamesi (30), Hrosshaga í Biskupstungum (26), Möðmvöllum í Hörgárdal (24), A-Landeyjum (17), Tjömesi (18), Miklubraut í Reykjavík (23), Ytri-Tjömum í Eyjafirði (5) og STEFÁN (1). Einnig vom valdar 8 arfgerðir af handahófi úr sænska stofninum UNDROM. Flestir erfðahópamir vom uppmnnir úr túnum þar sem smári hafði lifað lengi. Að öðm leyti vom aðstæður nokkuð breytilegar á uppmnastað. Prófanimar vora tvíþættar. Annars vegar var öllum arfgerðunum, 322 samtals, plantað út í beitartún á Hesti vorið 1990. Fimm plöntur af sömu arfgerð mynduðu reit í hverri blokk, en blokkir vora þrjár. Borið var á túnið og það slegið og beitt eftir þörfum. Hins vegar var nokkm færri arfgerðum, 288 samtals, plantað út í rýrt land á Geitasandi vorið 1991. Þar vom einungis þijár plöntur í hverjum reit, en blokkir vom þrjár. Plöntumar vom síðan mældar og metnar í þrjú ár m.t.t. útbreiðslu, þéttleika, uppskeru, blaðstærðar, blómgunar o.fl.. Mati lauk sumarið 1993. Notuð var fjölbreytugreining til þess að skoða breytileika innan og milli erfðahópa. I ljós kom að mikill munur var á milli erfðahópa í hinum ýmsu vaxtareiginleikum og reyndust einungis fáir hópar búa yfir þeim eiginleikum sem sóst var eftir. Jafnframt var mikill breyti- leiki milli arfgerða innan hópa þótt sá breytileiki væri nokkuð mismunandi eftir erfðahópum. Mismunur var í svömn arfgerða á Hesti og á Geitasandi þannig að ekki er hægt að nota sömú arfgerðir í stofn sem hentar í túnrækt og til uppgræðslu. Valdar hafa verið arfgerðir í tvo nýja stofna. í stofn til túnræktar vom eftirtaldar arfgerðir valdar: Sámsstaðahóll (2,3,6,12,13,14), Sámsstaðafit (26,33,34,35), Reykjavík (44, 45, 46, 48, 49, 50, 53, 57, 63, 69), Skrauthólar (201), Hrosshagi (211, 221, 228), Undrom (263), Tjömes (282, 285, 289) og Miklabraut (308, 316, 317). í uppgræðslustofn vom valdar eftirtaldar arfgerðir: Sámsstaðahóll (1), Sámsstaðafit (40), Reykjavík (61, 68, 69), Hlíð (103), Hrosshagi (207, 209, 221), Möðmvellir (236), Undrom (258, 263, 264), Tjömes (290, 291, 294, 295), Miklabraut (304, 308, 321) og Ytri-Tjarnir (325). Arfgerðimar hafa verið sendar til Noregs í frærækt. Þegar fengist hefur af þeim fræ verða stofnarnir bornir saman við aðra stofna sem til em á markaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.