Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 64

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 64
Kornrækt 54 KYNBÆTUR Á KORNI OG KORNRÆKTARTILRAUNIR (132-1047, 9251) Árið 1993 var bygg ræktað til korns á um 600 ha hérlendis og hafði sú ræktun þá nær þrefaldast á þremur árum. Frekari aukning er fyrirsjáanleg. Tilraunastarfsemin hefur fylgt þessari þróun. Tilraunir hafa verið gerðar með áhrif sumarhita, sprettutíma og áburðar á vöxt og þroska koms. Fylgst hefur verið með erlendum afbrigðum og þau reynd hér í fjölmörgum tilraunum víða um land. Með þeim tilraunum hefur líka fengist vitneskja um kornræktarskilyrði í sveitum og áhrif jarðvegs, svo dæmi séu nefnd. Síðast má nefna, að unnið er að komkynbótum og afrakstur þeirra er reyndur í mörgum tilraunum ár hvert. Tilraun nr. 125-93. Samanburður á byggafbrigðum. I ár vom reynd í tilraunum 19 íslensk byggafbrigði og 13 erlend. Sáð var í tilraunir á 15 stöð- um auk tilrauna, sem falla undir verkefni nr. 185-9246, þroskalíkur korns í Eyjafirði. Samvinna var við Búnaðarsamband Skagfirðinga um tilraunir í Skagafirði, Ræktunarfélag Norðurlands um tilraun í Miðgerði í Eyjafirði, Búnaðarsamband Austurlands um tilraunir á Héraði og Búnaðarsamband Suðurlands um tilraunir í Ámessýslu. Tilraunimar í Vallanesi og Víðivallagerði á Fljótsdalshéraði og á Voðmúlastöðum í Landeyjum misfómst. Hinar 12 voru skornar, en 5 þeirra, það em tilraunirnar í Árnessýslu og tilraunin á Lágafelli, stórskemmdust af frosti í ágúst. Vemlegt frost gerði 5 nætur í þeim mánuði, mest aðfaranótt þess 11. Kalt var um miðbik sumars, einkum á Norðurlandi, en eftir 22. ágúst brá til betri tíðar og gerði 6 vikna hlýindi. Staður Land N, kg/ha Sáð Skorið Vallhólmi, Skagafirði (Vh) Vallendi 40 5.5. 5.10. Stóm-Ökmm, Skagafirði (Sö) Mólendi 55 5.5. 5.10. Miðgerði, Eyjafirði (Mi) Mólendi 60 5.5. 4.10. Eystra-Hrauni, Landbroti (Eh) Sandur 80 7.5. 9.9. Þorvaldseyri, Eyjafjöllum (Þo) Vallendi 65 22.4. 29.9. Lágafelli, Landeyjum (Lá) Mýri 25 23.4. 21.9. Sámsstöðum, Fljótshlíð (Sá) Mólendi 40 12.5. 21.9. Selparti, Flóa (Se) Sandur 80 27.4. 23.9. E-Brúnavöllum, Skeiðum (Eb) Mýri 40 2.5. 23.9. Birtingaholti, Hreppum (Bi) Sandur 80 2.5. 23.9. Drumboddsstöðum, Bisk. (Dr) Mýri 60 1.5. 27.8. Korpu, Mosfellssveit (Ko) Mýri 60 21.4. 28.9. Dreifsáð var í Skagafjarðartilraunirnar báðar og í tilraunina á Eystra-Hrauni. í aðrar tilraunir var raðsáð með vél. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2 þar sem dreifsáð var. Við raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2, nema á Korpu, þar sem reitir vom 6 m2. Alls staðar var notaður áburðurinn Græðir 1A. Á Stóm-Ökmm var þó borin á kúamykja samsvarandi 40 kg N/ha og Græðir 1A til viðbótar, 15 kg N/ha. Skorið var með þreskivél á Þorvaldseyri og Sámsstöðum. Þá var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin og eitt sýni tekið til þess að ákvarða þurrefni og kornhlut. Á hinum stöðunum var afmarkaður 2 m2 uppskemreitur í hverjum reit, hann skorinn með hnífi og uppskeran þurrkuð, þreskt og vegin. Samreitir vora hvarvetna 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.