Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 36
Kal o. fl. 26 VETRARÞOL (185-9909). Vetrarþol túnjurta, NGB-rannsókn. Sáð hafði verið tólf stofnum af vallarfoxgrasi, vallarrýgresi og rauðsmára bæði árið 1991 og 1992 á Möðruvöllum og Hvanneyri (vallarrýgresi var ekki sáð á Hvanneyri 1992). Reitastærð var 0,5 x 4 m og endurtekningar 3. Hugmyndin var að meta vetrarskemmdir og leggja einnig mat á sprettu án þess að mæla uppskeru nákvæmlega. Sams konar tilraunir eru í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Tilraun frá árinu 1991 á Möðruvöllum skemmdist verulega af svellkali og var hún einungis metin um vorið, 21. maí, og síðan plægð. A Hvanneyri var tilraunin metin 25. maí en þar var enginn rauðsmári sýnilegur, enda hafði hann ekki náð að smitast við sáningu. Tilraunir frá árinu 1992 litu ágætlega út á báðum stöðum, en þó var nokkurt svellkal á Möðmvöllum. Á Möðmvöllum var hula og kal metið 21. maí og uppskera og skrið (blómgun hjá rauðsmára) 19. júlí og hula aftur 21. september. Tilraunin var áborin 1. júní, slegin 21. júlí og 21. september. Á Hvanneyri var hula og kal metið 25. maí, en hún var síðan slegin seint um haustið. Þar var einungis vallarfoxgras lifandi. Sumarið 1993 var svo sáð til nýrrar tilraunar á Möðruvöllum 26. maí og hún slegin 21. september. Nokkur arfi kom í reitina með rauðsmára og vallarfoxgras, en hula sáðgresis var metin 21. september. Á kalstofu var mælt svellþol þeirra stofna og tegunda sem prófuð vom á túnum á Möðruvöllum og Hvanneyri. I Noregi, Svíþjóð og Finnlandi er á rannsóknastofum mælt frostþol, rotþol og svellþol sömu stofna. Hugmyndin er að bera saman aðferðimar og mismunandi þol túnjurtanna. Búið er að mæla þolið þrisvar hjá vallarfoxgrasi og vallarrýgresi og tvisvar hjá rauðsmára, en endurtekningum verður bætt við næsta vetur. Uppgjöri er ekki endanlega lokið, en meðaltöl em sýnd í seinni töflunni hér á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.