Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 66

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 66
Kornrækt 56 Þroski korns Skrið d.e. 30.6 Þe. korns % Korn af heild % Þús. korna þ. g- Rúmþyngd g/100 ml Þo Ko Þo Sá Ko Þo Sá Ko Þo Sá Ko Mari 23 26 52 53 35 37 37 32 61 62 63 VoH2845 19 22 53 61 45 30 27 30 51 50 58 VoH2825 18 21 56 - 44 33 - 31 55 . 60 Nord 19 25 53 63 44 32 29 30 52 51 57 Bamse 20 24 55 54 38 32 26 31 57 54 62 Arve 15 19 55 64 42 35 29 33 55 52 61 Thule 23 26 55 - 44 31 - 31 57 - 62 Lilly 18 23 56 58 38 43 39 39 60 61 63 Gunilla 27 27 53 51 40 37 34 35 62 59 64 Pernilla - 29 - - 38 - - 31 - - 62 Sunnita 26 28 51 49 36 34 31 30 62 59 60 Tyra 27 27 52 52 36 36 34 33 59 57 61 Naim 21 - 51 49 - 39 34 - 59 57 - V34-7-C 19 22 56 59 41 41 38 39 63 60 66 V297-8 17 20 52 - 43 39 - 37 57 - 63 V298-8 - 24 - - 40 - - 38 - 60 ÁB-1 19 22 55 - 43 41 - 37 62 - 66 ÁB-4 17 20 51 - 43 32 - 30 54 - 60 ÁB-5 19 22 55 - 37 35 - 33 61 - 65 ÁB-19 23 27 51 - 38 37 - 30 61 - 61 X2-34 - - 65 - - 39 - - 56 - X2-36 17 20 51 - 40 35 - 33 60 - 62 X7-10 - 21 57 37 - 36 35 - 58 61 X21-7 18 22 54 - 40 38 - 40 59 - 66 X21-12 - 21 - 60 41 - 35 41 - 59 67 X33-11 - 22 - 63 38 - 42 43 - 60 62 X71-1 19 22 53 - 36 39 - 39 57 - 62 X87-3 - 21 - - 40 - - 35 - - 67 X90-3 18 21 51 - 41 35 - 36 60 - 65 X96-9 18 20 54 - 46 35 - 37 58 - 67 X96-10 - 22 - - 42 - - 34 - - 65 X96-13 18 21 54 - 43 36 - 35 62 - 68 Meðaltal 20 23 53 57 40 36 34 35 58 57 63 Staðalfrávik 0,9 0,6 0,6 1,1 2,1 1,1 U U 0,7 0,9 1,2 Frítölur 46 58 46 28 58 46 28 42 46 28 42 Skriðdagur reits er sá dagur, þegar sér í legg milli stoðblaðs og punts á helmingi frumsprota. Taldir eru dagar eftir 30. júní. Skoðað var daglega á Korpu, en að Þorvaldseyri var farin ein ferð, þann 21. júlí. Skriðdagur þar var metinn og gætir því ónákvæmni, þegar fjær dregur 21.7. í báðar áttir. Þurrefni korns var mælt í sýni teknu við vélarskurð. Á Þorvaldseyri var að birta upp eftir rigningu og varla þurrt á. Þurrefnistölur þaðan bera þess merki, eru bæði lágar og lítill munur er milli afbrigða. Helst er þurrefnistala nothæf til þess að bera saman þroska afbrigða innan staða, en munur milli staða ræðst oft af veðri við skurð. Hlutfall korns af heild er fundið með mælingu á bindi, klipptu af u.þ.b. 0,2m2 úr hverjum reit. Afbrigðin eru hvert með sínu móti en þetta er sú tala sem hentar best til þess að bera saman þroska milli staða. Þúsundkornaþungi er fenginn með því að vega 100 kom og rúmþyngd með því að vega 120 ml úr hverjum reit. Hvor tveggi þessi tala er mismunandi milli afbrigða, en má engu að síður nota sem mælikvarða á þroska. Nefna má að fullþroska Lilly er með þúsundkomaþunga um 50 g, Mari og Gunilla um 45g, en VoH2845 rétt um 35g.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.