Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 48

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 48
Smári 38 Tilraun nr. 687-91. Prófun á skriðlu og maríuskó. Þremur skriðlustofnum (Galega orientalis) og 9 stofnum af maríuskó (Lotus) af ýmsum uppruna var sáð í 10 m2 reiti á Korpu 31.5. 1991. Markmiðið er að kanna hvort hægt sé að koma stofnunum til með sáningu og hvort þeir lifa. Líf er í öllum reitum. Fylgst verður með reitunum. Á Möðruvöllum var skriðlu sáð 1992, en engin skriðla sást í tilraunareitunum 1993. Tilraun nr. 678-89. Rauðsmári og skriðla hrein og með vallarfoxgrasi, Korpu. í tilrauninni er rauðsmárinn Bjursele og skriðla (Galega orientalis). Fræ af síðamefndu tegundinni var finnskt að uppruna, en sjálf mun hún ættuð úr Kákasusfjöilum. Þessum teg- undum var sáð bæði hreinum og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Sláttutímar eru tveir á stórreitum og samreitir eru fjórir. Borið á 13.5. 20 kg N, 60 kg P og 83 kg K á ha. Nú fór þannig, að ekki lifði ein einasta skriðluplanta af fyrsta veturinn. Reitir, þar sem henni var sáð hreinni, eru því ónýtir og liggja milli hluta. Þar sem skriðlu var sáð í blöndu eru nú hreinir vallarfoxgrasreitir, og hreinir rauðsmárareitir eru afskráðir vegna illgresis. Því eru aðeins tveir liðir í tilrauninni auk sláttutíma. Munurinn á uppskeru af hreinu vallarfoxgrasi og blöndunni sýnir áburðaráhrif rauðsmárans. Fyrsta uppskeruárið var lítill munur, en síðan þá hefur mun- urinn verið svipaður, 15 hkg/ha í 1. slt. reitum, en 25 hkg/ha í 2. slt. reitum. Rauðsmári + vallarfoxgras Vallarfoxgras 1. sláttutími 2. sláttutími Smári 30.6. 19.8. Alls 14.7. Alls Mt. % 34,4 13,4 47,8 59,5 59,5 53,6 50 29,2 2,0 31,2 35,1 35,1 33,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.