Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 91
81
Veður
VEÐUR Á KORPU
Meðalhiti sólarhringsins á Korpu (°C).
Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og
lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir, að
meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu
lágmarksmælis eins og undanfarin átta ár.
Maí Júní Júlí Ágúst September
1. 1,7 6,6 8,2 12,7 13,2
2. 1,8 6,1 8,1 10,9 9,6
3. -0,2 6,4 8,0 11,6 13,1
4. 3,4 8,2 9,4 8,8 12,4
5. 2,7 9,8 8,7 12,4 11,5
6. 4,0 10,6 7,6 10,6 10,9
7. 4,5 9,4 7,6 8,6 10,0
8. 6,3 10,1 9,1 9,3 8,8
9. 5,8 11,2 9,4 6,8 10,9
10. 7,0 10,7 8,8 7,6 9,6
11. 7,9 12,3 8,6 7,4 9,9
12. 6,5 12,0 9,4 6,2 10,7
13. 4,8 9,0 12,7 8,9 9,6
14. 5,7 8,2 10,0 6,5 9,1
15. 0,9 8,8 11,8 6,9 7,3
16. 2,0 12,2 11,3 10,0 5,3
17. 3,5 9,2 9,8 10,1 5,9
18. 4,4 7,2 10,8 11,2 8,4
19. 5,2 8,7 13,0 11,0 11,0
20. 9,5 6,8 12,6 9,7 10,6
21. 7,2 9,3 15,3 7,7 7,2
22. 6,9 8,9 11,3 5,9 8,8
23. 8,5 6,8 11,8 10,1 7,3
24. 9,1 9,6 12,8 10,1 7,2
25. 8,5 10,5 11,0 11,6 6,4
26. 8,3 9,2 11,2 8,9 6,8
27. 8,3 9,3 12,3 11,1 9,7
28. 6,9 9,8 9,2 10,2 5,9
29. 4,7 10,9 10,2 7,9 6,3
30. 5,0 9,3 9,2 9,9 7,1
31. 4,8 13,0 12,6
Meðaltal 5,3 9,2 10,4 9,5 9,0
Hámark 13,0 17,6 20,5 17,0 16,4
Lágmark -2,6 1,7 2,5 0,7 -1,4
Nýtanlegt hitamagn frá maíbyrjun til septemberloka: 875°C. Nýtanlegt hitamagn er summan
af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0, en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0.