Fjölrit RALA - 10.10.1994, Side 60
Grænfóður
50
Vetrarrúgur til beitar, Möðruvöllum.
Haustið 1992, 17. ágúst, var vetrarrúgi, Jussi frá Finnlandi, sáð í um 2.500 m2 á Efstumýri.
Vorið 1993 var þessi reitur um 30% kalinn, aðallega í dýpstu dældinni. Þess vegna var
uppskeran ójöfn yfir svæðið. Rúgurinn var fljótur til sprettu um vorið og hófst kúabeit á hann
11. júní, líklega heldur seint. Þegar leið á fóru kýmar að ganga illa að honum, og var hann þá
friðaður til seinni beitar. Seinni uppskeran beist fremur illa. Uppskemsýni vom tekin af
rúgnum fram eftir sumri með þremur endurtekningum:
Fyrir beit:
1.júní
8. júní
15. júní
22. júní
Hkg þe./ha
9,7
18.3
26.4
43,0
Staðalfrávik
2,6
7.4
5.4
19,8
Eftir beit:
7. júlí
13. júlí
20. júlí
27. júlí
4. ágúst
10. ágúst
17. ágúst
Hkg þe./ha
3,4
7,1
7,8
13,4
22,8
26,7
37,3
Staðalfrávik
1,0
3.3
1,2
3,8
4,5
8,1
7.4
Um vorið, 24. maí, var sáð vetrarrúgi á Efstumýri, Ensi ffá Finnlandi, til nota í tvö ár. Var þá
hugmyndin að nota hann til beitar fyrra árið og prófa hann til beitar eða komþroska seinna
sumarið ef hann lifði. Til samanburðar var sáð sumarrýgresi. Var kúm beitt á báðar
tegundimar og hófst beit síðari hluta júlímánaðar. Kýmar gengu vel að báðum tegundunum.
Uppskeran var mæld með klippingu um sumarið, og vom endurtekningar þrjár:
Vetrarrúgur Sumarrýgresi
Hkg þe./ha Staðalfrávik Hkg þe./ha Staðalfrávik
5. ágúst 32,3 12,7 26,2 6,5
10. ágúst 38,6 9,8 35,5 2,7
17. ágúst 45,3 6,3 34,8 2,8
25. ágúst 62,4 13,3 51,9 6,4