Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 101

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 101
Algjörlega vatnsmettaður jarðvegur klessist hins vegar ekki eins saman og rakur því að vatnið í holunum tekur við þrýstingnum og hindrar að holurnar falli saman (Kellet, 1978) (1 og 2. mynd). Því hefur umferð um forblaut tún ekki eins mikla þjöppun í för með sér eins og þar sem raklent er. Umferð um forblautt land er þó slæm að því leyti, að hætt er við spóli og að jarðvegurinn eltist saman í loftlausan massa, sem verður að harðri skán þegar hann þornar. Þótt litlar vélar þjappi jaröveg mun minna en þungar fylgir þeim oft meiri hætta á spóli og því orkar stundum tvímælis að nota of litlar vélar, þó að hér sé ekki mæit með noktun þyngri véla en nauðsyn krefur. Þá má fullyrða að skaðsemi umferðar er meiri á ógróinn jarðveg en gróinn. Þær varnaraðgerðir sem helst hefur verið rætt um til að draga úr skaðsemi umferðar eru: Góð framræsla, að forð- ast umferð um blautt land, nota sem léttastar vélar, fara eins fáar um- ferðir um landið og hægt er, nota sem breiðasta hjólbarða, dreifa umferð sem jafnast um landið (nota fleiri en eina leið -brú/hlið - inn á svæðið o.s.frv.) (Hákanson, 1984) (3. mynd). Nota túnvegi fyrir milliferðir. Þrátt fyrir þetta má segja að sum ofangreindra atriða vinni nokkuð hvert gegn öðru, því ef notaðar eru léttar dráttarvélar eykst hætta á spóli og yfir- borðsskemmdum og oft þarf að fara fleiri umferðir ef notuð er létt dráttarvél. Eins er það að þótt notuð séu sífellt breiðari dekk undir dráttarvélar, nægir það oft ekki til að minnka þunga þeirra á hvem fersentimetra vegna þess að vélarnar verða sífellt stærri og þyngri. Eins eykur það á þunga vélanna, að sífellt verður algengara að nota lyftutengd tæki við dráttarvélar. Með því að nota sem breiðust dekk og dreifa þannig þunga vélanna á stærri flöt vegur það á móti, að áhrif umferðar gætir dýpra niður og getur sett plóg- og kílræsi í meiri hættu frá umferðinni. Samt sem áður virðist notkun nógu breiðra dekkja, jafnframt því að forðast um leið of mikla þungaaukningu, vera eitt helsta ráð nágrannaþjóða okkar gegn óæskilegum áhrifum vélaumferöar á jarðveg (4.-6. mynd). Ásamt því að nota réttar gerðir dekkja til að draga úr spóli og eltingu jarðvegsins (Lindberg 1988b og 1988c). Eitt áhrifaríkasta fcrvarnastarf gegn skaðsemi umferðar, bæði véla og 3. mynd. Vegna þjöppunar og jarövegsskemmda er æskilegt aö fara á 2-3 stöðum inn á hverja spildu. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.