Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Blaðsíða 33
SÍÐASTA FROST AO VOR! VORHITI OG VAXTARSKILYRÐI NYTJAJURTA 31 Mynd 4. Samband gróandabyrjunar og síðasta frost að vori á 36 veðurstöðvum. Fig. 4- Fhe regression of the last frosty day in spring (days from 30 April) on the onset of the gro- wing season (days from 31 March). lnnsveitir — Inland stations. Utsveitir — Costal stations. Norðlæg breidd stöðvar og þó einkum hæð yfir sjó hafa skarpari áhrif á það, hvenær síðasta frost verður, en það, hvenær hitinn fer fyrst yfir 4,0 °C, það er byrjun gróandans. Þannig seinkar síðasta frosti um tæplega 10 daga við hverja gráðu norðlægrar breiddar (110 km). Þá má vænta tæplega 8 daga seinkunar síðasta frostsdags að vori við hverja 100 m, sem land hækkar. Er það meira en helmingi meiri seinkun en vænta má á byrj- un gróanda, sjá bls. 27. Má telja líklegt, að þetta séu allteins áhrif fjarlœgdar frá hafi eins og hæðar yfir sjó, en benda má á, að allnáið samband (jákvætt) er á milli hæðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.