Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 9
Framkvæmdir við Sundmiðstöðina taka fjóra mánuði Framkvæmdir við útisvæði Sundmiðstöðvar í Keflavík eru að fara af stað. Verkinu verður skipt í þrjá áfanga. Í fyrsta áfanga verða rennibraut og steypt áhorfenda- svæði rifin. Byggðir verða tveir nýir heitir pottar og einn kaldur pottur. Í áfanga tvö verða gufubað og útiklefi rifið. Byggðir tveir útiklefar, ný sána og ný vatns- gufa. Í áfanga þrjú er svo komið að því að setja upp nýjar rennibrautir. Reykja- nesbær hefur samið við Framkvæmda félagið Arnarhvol um framkvæmdina. Rennibrautirnar koma frá Polin í Tyrklandi en framleiðandi rennibrautanna hefur umsjón með uppsetningu á þeim. Verktími er áætlaður fjórir mánuðir og stefnt er að því að sundlaugargestir geti byrjað að nota nýja aðstöðu föstudaginn 30. október næstkomandi. Ekki stendur til að loka sundlauginni meðan á framkvæmdum stendur og eru gestir beðnir velvirðingar á því ónæði sem framkvæmdin getur valdið. Svona munu rennibrautirnar líta út. Courtyard by Marriott á Íslandi mun opna bráðlega og því erum við að leita eftir hæfu starfsfólki. Starfsmenn þurfa að búa yfir framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera stundvísir, lausnamiðaðir, skipulagðir og ábyrgðarfullir. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni til að vinna í teymi og leggja sitt af mörkum í að skapa góðan liðsanda. Krafa er um góða tungumálakunnáttu (enska skilyrði). Nýr veitingastaður með óteljandi möguleika og því felur starfið í sér mikil tækifæri fyrir réttan aðila Viðkomandi þarf að að hafa ástríðu fyrir matreiðslu og búa yfir hæfni til að leiða og efla teymið sitt Reynsla af innkaupum og birgðahaldi æskileg Þjónar Barþjónar Aðstoðarkokkar Aðstoðarfólk í eldhús Fullt starf og hlutastarf í boði Yfirmatreiðslumaður | Excecutive Chef Starfsfólk á Veitingastað Nýtt starf sem viðkomandi mun taka þátt í að móta og þróa Viðkomandi mun koma til með að vera leiðtogi í framlínu og staðgengill yfirmanna Víðtæk reynsla af þjónustustörfum og/eða metnaður til að ná árangri Víðtæk reynsla og áhugi á þjónustustörfum Góð tölvukunnátta Dag- og næturvaktir Sérfræðingur - viðurkenndur bókari eða jafngild reynsla Gjaldkeri - uppgjör og innheimta. Reynsla skilyrði Yfirgestgjafi | Duty Manager Starfsfólk í Gestamóttöku Starfsfólk á Fjármálasvið FUELED BY PASSION Ef þú hefur áhuga á sendu ferilskrá með kynningarbréf   á netfangið job@courtyardkeflavikairport.is  þar sem tekið er fram hvaða starf er sótt um. Umsóknarfrestur er til og með 31.07.2020 en við hvetjum þig til að senda umsókn þína við fyrsta tækifæri þar sem viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita Sólveig Lilja Einarsdóttir Mannauðstjóri í síma 660 8454 og Hans Prins Hótelstjóri 660 8451 á almennum vinnutíma Ert þú rétti aðilinn fyrir okkur? Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.