Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 18

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 18
Litríkur bær Reykjanesbær er að verða litríkur og risastórar veggjamyndir setja svip sinn á bæinn þetta sumarið. Listafólk og gjörningahópar setja mark sitt á bæinn þar sem hvert listaverkið á fætur öðru hefur orðið til síðustu vikur. Þá hafa jafnvel heilu göturnar verið málaðar í öllum regnbogans litum. Þeir Páll Ketilsson og Hilmar Bragi fóru um bæinn og mynduðu listaverkin. Fleiri verk eru í vinnslu og verður þeim gerð skil síðar. Njótið! 18 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.