Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 28

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 28
Grindvíkingar mættu kokhraustir til Eyja þegar þeir sóttu ÍBV, efsta lið Lengjudeildar karla, heim á Hásteinsvelli í fimmtu umferð Ís- landsmótsins. Fyrir umferðina höfðu Eyjamenn ekki tapa stigi en Grindvíkingar sýndu þeim enga virðingu og komust yfir á 23. mínútu með marki Stefáns Inga Sigurðarsonar. Grindavík leiddi í hálfleik 1:0. Á 67. mínútu náðu Eyjamenn að jafna með marki af dýrari gerðinni, þrumufleygur í samskeytin og úr- slitin urðu því 1:1. Svekkjandi fyrir Grindvíkinga að missa leikinn í jafntefli en á sama tíma verður að segjast alveg eins og er að það er ekki sjálfgefið að sækja stig til Eyja. Lengjudeild karla: Grindavík sótti stig til Eyja Grindvíkingar lönduðu góðu stigi í Vestmannaeyjum. Myndirnar eru frá viðureign Grindavíkur og ÍBV í Mjólkurbikarnum fyrr í sumar. VF-myndir: Hilmar Bragi vf is Þú finnur allar nýjustu fréttirnar frá Suðurnesjum á 28 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.