Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 29

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 29
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis HÖ NN UN : V ÍK UR FR ÉT TIR Kosning og kynning á kjarasamningi VSFK við SFV (Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu) Kosning um ný-undirritaðan samning VSFK við SFV fer fram á heimasíðu VSFK www.vsfk.is Rafræn atkvæðagreiðsla hófst kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 10. júlí og lýkur mánudaginn 20. júlí kl. 12.00. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu félagsins, Krossmóa 4, mánudaginn 10. júlí kl. 12.00 og lýkur föstudaginn 17. júlí kl. 15.00. Kynning á samningnum má finna á heimasíðu félagsins og eins verða kynningarfundir á íslensku og ensku. Kynningarfundir á íslensku verða haldnir á skrifstofu félagsins þriðjudaginn 14. júlí og fimmtudag- inn 16. júlí kl. 16.00 og á ensku á sömu dögum kl. 17.15. Vinsamlegast látið vita sem fyrst ef þið hafið hug á að koma á fundinn svo við getum gert ráðstafanir vegna Covid-19. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér kosningarrétt sinn. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við félagið. Sími 421-5777, vsfk@vsfk.is eða í gegnum facebooksíðu félagsins. Eins og sjá má á myndum þeirra Páls Ketilssonar og Guðmundar Sigurðssonar sem voru á leiknum höfðu markmenn beggja liða í nógu að snúast í fyrri hálf- leik nágrannaslags Grind- víkinga og Keflvíkinga, varnir liðanna voru andlega fjarverandi en mættu til leiks í seinni hálfleik. Ótrúlegur nágrannaslagur Átta mörk í jafntefli UMFG og Keflavíkur í fjórðu umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 29

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.