Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 42

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 42
Nýir klúbbmeistarar hjá GS – 145 keppendur tóku þátt hjá Golfklúbbi Suðurnesja Vel heppnuðu meistaramóti Golf- klúbbs Suðurnesja lauk í þann 11. júlí og voru nýir klúbbmeistarar krýndir. Klúbbmeist- arar GS 2020 eru þau Laufey Jóna Jóns- dóttir og Róbert Smári Jónsson. 145 tóku þátt og kepptu í fjórtán flokkum á mismundi getustigum. Virkilega skemmtilegt mót þar sem gleði og metnaður félaga einkenndi and- rúmsloftið. Úrslit í öllum flokkum urðu sem hér segir: Meistaraflokkur karla: 1. Róbert Smári Jónsson, 299 högg 2. Pétur Þór Jaidee, 303 högg 3. Björgvin Sigmundsson, 304 högg Meistaraflokkur kvenna: 1. Laufey Jóna Jónsdóttir, 345 högg 2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 351 högg 3. Andrea Ásgrímsdóttir, 351 högg Fyrsti flokkur karla: 1. Magnús Ríkharðsson, 304 högg 2. Sigurður Sigurðsson, 312 högg 3. Sigurður Vignir Guðmundsson, 318 högg Annar flokkur karla: 1. Jóhannes Snorri Ásgeirsson, 322 högg 2. Bjarni Sæmundsson, 331 högg 3. Sveinn Björnsson, 339 högg Annar flokkur kvenna: 1. Helga Sveinsdóttir, 384 högg 2. Ingibjörg Magnúsdóttir, 389 högg 3. Sigurrós Hrólfsdóttir, 407 högg Þriðji flokkur karla: 1. Sigurður Guðmundsson, 350 högg 2. Haraldur Óskar Haraldsson, 355 högg 3. Jón Arnór Sverrisson, 360 högg Fjórði flokkur karla: 1. Valgarður M. Pétursson, 367 högg 2. Kristinn Gíslason, 382 högg 3. Sigmundur Bjarki Egilsson, 384 högg Fimmti flokkur karla: 1. Breki Freyr Atlason, 43 punktar 2. Kristján Helgi Jóhannsson, 38 punktar 3. Marel Sólimann Arnarsson, 30 punktar Öldungaflokkur karla 65+: 1. Óskar Herbert Þórmundsson, 92 punktar 2. Helgi Hólm, 90 punktar 3. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, 90 punktar Opinn flokkur kvenna: 1. Hildur Harðardóttir, 126 punktar 2. Kristina Elisabet Andrésdóttir, 106 punktar 3. Guðrún Þorsteinsdóttir, 106 punktar Háforgjafarflokkur karla: 1. Jón Halldór Sigurðsson, 13 punktar Háforgjafarflokkur kvenna: 1. Margrét Sturlaugsdóttir, 68 punktar 2. Lovísa Falsdóttir, 57 punktar 3. Anna Steinunn Halldórsdóttir, 50 punktar 14 ára og yngri (2x9 holur): 1. Ragnar Ingvarsson. 2. Ingi Rafn Davíðsson 3. Elvar Ingvarsson 14 ára og yngri (2x18 holur): 1. Snorri Rafn Davíðsson 2. Skarpheðinn Óli Önnu Ingason 3. Viktor Vilmundarson Bræðurnir Snorri Rafn og Ingi Rafn stóðu sig vel í meistaramóti GS. Pabbi þeirra og systir urðu hins vegar klúbbmeistarar nágrannaklúbbsins. 42 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.