Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 43

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 43
Special Olympics OPIÐ golfmót á Hólmsvelli í Leiru 19. júlí Smelltu hér til að skrá þig! Feðgin hömp- uðu titlunum hjá GSG – 51 skráðir til leiks hjá Golfklúbbi Sandgerðis Hjá Golfklúbbi Sandgerðis urðu feðginin Davíð Jónsson og Lovísa Björk Davíðsdóttir klúbbmeistarar í ár. Það má segja að þau komu, sáu og sigruðu en þau gengu í golfklúbbinn skömmu fyrir meistaramót. „Ég skráði mig í GSG tveimur dögum fyrir meistaramótið og krakkana mína tveimur vikum þar áður. Þetta voru fyrstu hring- irnir mínir síðan í júlí 2018. Ég tók upphitun, níu holur, degi fyrir mótið en hafði aldrei spilað nýju holurnar á Sandgerðisvellinum sem komu mér skemmtilega á óvart. Ég og konan erum búin að vera dugleg að vera kylfuberar fyrir krakkana og hafa þau keppt hingað og þangað um landið með góðum árangri. Snorri Rafn og Ingi Rafn tóku þátt í meistaramótinu hjá Golfklúbbi Suðurnesja og varð Snorri Rafn barna- og unglingameistari en Ingi Rafn varð í öðru sæti í flokki byrjenda á stóra vellinum. Þau eru öll í Golf- klúbbi Suðurnesja og einnig í Golfklúbbi Sandgerðis,“ sagði Davíð Sigurvegarar í meistaramóti GSG: Klúbbmeistari karla: Davíð Jónsson. Klúbbmeistari kvenna: Lovísa Björk Davíðsdóttir. Öldungameistari 55 ára og eldri: Annel Þorkelsson. Öldungameistari 70 ára og eldri: Einar S Guðmundsson. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 43 Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.