Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 52

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 52
– Nafn: Sigurbjörg Eiríksdóttir – Árgangur: 1947 – Fjölskylduhagir: Mamma, amma og langamma. Á mann, Gunnar B. Sigfússon, sextán barnabörn og 17. á leiðinni og fjögur langömmubörn. – Búseta: Heiðarbær í Stafneshverfi. – Hverra manna ertu og hvar upp alin: Foreldrar Eiríkur Eyleifsson og Jóna G. Arnbjörnsdóttir. Alin upp í Nýlendu í Stafneshverfi. – Starf/nám: Grunnskólinn í Sandgerði. Reyk- holt í Borgarfirði og MR. Lengst starfaði ég í Veitingadeild Flug- leiða, síðar Icelandair. Sat í bæjar- stjórn Sandgerðisbæjar í 12 ár. – Hvað er í deiglunni? Ferming hjá barnabarni og skreppa svo hringinn. – Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Ég var fyrirmyndarnemandi í grunnskóla. – Hvernig voru framhaldsskóla- árin? Mjög gaman landsprófsveturinn minn í Reykholti. Fann mig ekki í MR. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Man það nú ekki. – Hver var fyrsti bíllinn þinn? Plymouth 55. – Hvernig bíl ertu á í dag? Tívolí. – Hver er draumabíllinn? Tesla! – Hvert var uppáhaldsleik- fangið þitt þegar þú varst krakki? Hjól. – Besti ilmur sem þú finnur: Nýslegið gras. – Hvernig slakarðu á? Við að lesa. – Hver var uppáhaldstón- listin þín þegar þú varst u.þ.b. sautján ára? Bítlarnir. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Helgi Björns. – Hvers konar tónlist var hlustað á á þínu heimili? Allavega. – Leikurðu á hljóðfæri? Nei. – Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Frekar lítið. Netspj@ll Átti fyrst Plymouth 55 en dreymir um Tesla Hvalsneskirkja 52 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.