Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 55

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 55
Nafn: Rúnar Ingi Hannah. Sá matur sem ég sakna mest eftir að ég gerðist Vegan er ... ... lambakótilettur með alles. Ef ég ætti nægan bjór þá myndi ég aldrei fara ... ... að synda eða í langan göngutúr. Mér finnst til dæmis að fara til Vestmanna- eyja vera að ... ... ferðast til framandi landa. Þar sem ég er úrsmiður þá get ég staðfest að klukkan fer ... ... alltaf réttsælis ... nema í Back to the Future. Það sem mig langaði að gera í staðinn fyrir þetta verkefni ... ... er að fara í bíó. Er með sár á sálinni því mér var aldrei boðið að taka þátt í Herra Suðurnes en ég ... ... set plástur á það. Það sem verður á öllum betri heimilum í framtíðinni eru ... ... vegan-matreiðslubækur. Að samþykkja vinabeiðni á Facebook frá Jóhanni Páli Kristbjörnssyni, blaðamanni Víkurfrétta ... ... tók ekki nema mínútu og ég skammaðist mín rosalega á eftir. Þakka þér frábærlega fyrir að taka þátt í þessu. Það var ekkert. ... með fyrriparti Svaraðu nú ... Nýr og óhefðbundinn þáttur hefur nú göngu sína í Víkurfréttum þessa vikuna ... og til að ríða á vaðið leituðum við til óhefbundins náunga. Rúnar Ingi Hannah botnar svör blaðamanns með fyrriparti – eða þannig. * * „Svör“ Rúnars hér að neðan eru feitletruð og rauð á lit. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 55 Til að forðast óþarfa áreynslu gætir Rúnar vel að því að verða aldrei uppiskroppa með bjór. PÁSKAOPNUN Í KRAMBÚÐUM SKÍRDAGUR 9. apríl FÖSTUDAGURINN LANGI 10. apríl PÁSKADAGUR 12. apríl ANNAR Í PÁSKUM 13. apríl Hringbraut Opið 24 klst. Opið 24 klst. Opið 24 klst. Opið 24 klst. Tjarnabraut 09:00 - 23:30 09:00 - 23:30 09:00 - 23:30 09:00 - 23:30 Hefur notið tímans heima með barni og eiginkonu Frekar maður samtals en átaka í pólitík Ólafur Þór er hættur í bæjar stjórn Suðurnesjabæjar og fluttur vestur ARNÓR YNGVI TRAUSTASO N ELVAR MÁR FRIÐRIKS SON Veiran hefur umturnað daglegu lífi Nauðsyn að allir sýni samfélags- lega ábyrgð Dagbækur Suðurnesjafólks Sækjum stíft um leið og við höfum unnið boltann aftur – segir Magnús Sverrir Þors teinsson, eigandi Blue Car Rental ÁSRÚN HELGA Í GRINDAVÍK ... með fyrriparti Svaraðu nú ... Nauðsyn að huga vel að börnunum Guðný Birna í bakvarðasveit á Landspítalanum 74 síðna páskablað Víkurfrétta þriðjudagur 7. apríl 2020 // 15. tbl. // 41. árg. YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Þetta viðtal birtist áður í 15. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.