Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 80

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 80
Mjög súrrealískt ástand að upp- lifa þetta og heyra fréttir að um 800–900 manns séu að deyja á dag en í dag erum við með tölur um 300–400 andlát á dag. Fólk er smeykt við þessa veiru, hún er svo óþekk og breytist dag frá degi, alltaf er verið að komast að einhverju nýju og fólk er hrætt. Ekki bætir á ástandið að vera tekjulaus. Þetta er búið að hafa gífurleg áhrif á Spán og á bæinn minn líka. Þetta er mikill ferða- mannabær og hér er verið að tala um að sumarið sé ónýtt. Búið að aflýsa öllum bæjarskemmtunum, tónleikum, leikhúsum, sundlaugar opna eflaust ekki og ströndin verður ekki sú sama og önnur sumur.“ Mamman átti erfiðast með þetta – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? „Við höfum reynt að halda rútín- unni svona nokkurn veginn, þótt það sé farið aðeins seinna að sofa og vaknað seinna, fyrir utan yngstu skvísuna. Skólinn er búinn að vera í aðalhlutverki myndi ég segja. Hann var ekki tæknilega tilbúinn fyrir þetta ástand og mikið vesen með að fá heima- vinnu og fara í tíma á netinu og þess háttar. Hér eru 28 nemendur í bekk og ég er með tvær í skóla þannig að þetta tók á taugarnar og gerir aðeins enn. Sú yngsta (þriggja ára) fékk meira að segja smá heimavinnu frá leikskólanum. Seinnipartinn reynum við bara að vera að gera það sem okkur finnst skemmtilegt, púslum, frjáls tími í tölvu, sjónvarp eða leik. Miðjustelpan er mjög listræn og á held ég erfiðast með þetta þar sem hún þarf að fá útrás fyrir þessu eðli sínu og ekki allt til staðar á heimlinu og allar búðir lokaðar, en við reddum þessum. Ég held að mamman hafi átt erfiðast með þetta og ég er nú samt sú heima- kærasta á heimilinu en ég viður- kenni að þegar liðnar voru svona þrjár, fjórar vikur án þess að fara út þá fór þetta að taka á. Það sem hefur þó breyst til hins betra er að það er minni pressa og hraði á öllu. Það er allt í lagi að slaka á því það er nægur tími til að gera allt.“ Mannauðar götur og torg Spænskt mannlíf er ekki svipur hjá sjón eins og þessar myndir sýna. 80 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.