Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Page 81

Víkurfréttir - 15.07.2020, Page 81
– Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldr- inum? „Fara þér hægar og njóta hvers augnabliks, maður segir þetta oft en fer sjaldnast eftir þessu. Mér líður pínu eins og jörðin hafi skammað okkur og lokað okkur inn í her- bergi í smástund til að hugsa málið. Ég held að það komi margt jákvætt út úr þessu, verður maður ekki bara að halda það?“ – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? „Ég nota Messenger mikið og Face- Time til að tala við fólkið mitt á Ís- landi en mér finnst alltaf bara best að hringja í síma þegar ég tek spjall við mömmu.“ – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? „Ella amma, ég myndi hringja í gömlu, hringi alltof sjaldan og hún er alveg einstök.“ Courtyard by Marriott á Íslandi mun opna bráðlega og því erum við að leita eftir hæfu starfsfólki. Starfsmenn þurfa að búa yfir framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera stundvísir, lausnamiðaðir, skipulagðir og ábyrgðarfullir. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni til að vinna í teymi og leggja sitt af mörkum í að skapa góðan liðsanda. Krafa er um góða tungumálakunnáttu (enska skilyrði). Nýr veitingastaður með óteljandi möguleika og því felur starfið í sér mikil tækifæri fyrir réttan aðila Viðkomandi þarf að að hafa ástríðu fyrir matreiðslu og búa yfir hæfni til að leiða og efla teymið sitt Reynsla af innkaupum og birgðahaldi æskileg Þjónar Barþjónar Aðstoðarkokkar Aðstoðarfólk í eldhús Fullt starf og hlutastarf í boði Yfirmatreiðslumaður | Excecutive Chef Starfsfólk á Veitingastað Nýtt starf sem viðkomandi mun taka þátt í að móta og þróa Viðkomandi mun koma til með að vera leiðtogi í framlínu og staðgengill yfirmanna Víðtæk reynsla af þjónustustörfum og/eða metnaður til að ná árangri Víðtæk reynsla og áhugi á þjónustustörfum Góð tölvukunnátta Dag- og næturvaktir Sérfræðingur - viðurkenndur bókari eða jafngild reynsla Gjaldkeri - uppgjör og innheimta. Reynsla skilyrði Yfirgestgjafi | Duty Manager Starfsfólk í Gestamóttöku Starfsfólk á Fjármálasvið FUELED BY PASSION Ef þú hefur áhuga á sendu ferilskrá með kynningarbréf   á netfangið job@courtyardkeflavikairport.is  þar sem tekið er fram hvaða starf er sótt um. Umsóknarfrestur er til og með 31.07.2020 en við hvetjum þig til að senda umsókn þína við fyrsta tækifæri þar sem viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita Sólveig Lilja Einarsdóttir Mannauðstjóri í síma 660 8454 og Hans Prins Hótelstjóri 660 8451 á almennum vinnutíma Ert þú rétti aðilinn fyrir okkur? Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 81

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.