Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 94

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 94
Framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu við fiskeldisstöð Samherja á Stað við Grindavík. Verið er að bora í þrjár nýjar sjóholur í hrauninu við stöðina. Um er að ræða talsverða fjárfestingu til að auka afkastagetu stöðvarinnar, segir Hjalti Bogason, rekstrarstjóri fiskeldis Samherja á Suðurnesjum. Seiði alin upp í Grindavík Tilgangurinn er að tryggja betur vatnsbúskapinn eftir stækkanir síðustu ára og undirbúa næsta áfanga stækkunar. Á Stað við Grindavík starfrækir Samherji bæði seiðastöð og áframeldi fyrir Borinn að störfum í Grindavík. 94 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.