Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 19.08.2020, Qupperneq 4
Umfangsmikil uppbygging hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík þar sem byggður yrði skipaþjónustuklasi til að taka á móti og þjónusta stærstu fiskiskip landsins gæti skapað 250 til 350 bein og óbein störf á næstu þremur árum. Viljayfirlýsing var undirrituð um verkefnið af fulltrúum Reykjaneshafnar, Reykja- nesbæjar og Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur sem á frumkvæðið að málinu. „Mörg stærri fiskiskipa flotans hér á landi hafa farið til útlanda til að fá þjónustu, viðgerðir og viðhald. Við ætlum að fjárfesta í yfirbyggðri skipakví sem gæti tekið þessi stærri skip. Það er því til mikils að vinna fyrir okkur og samfélagið á Suðurnesjum. Við teljum það ekki óraunhæft að á fáum árum gæti orðið til í Njarðvík þekkingark- lasi í viðhaldi og þjónustu við skip sem teldi um 250 til 350 bein og óbein störf,“ segir Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri Skipasmíða- stöðvar Njarðvíkur, en hún er eitt elsta fyrirtæki á Suðurnesjum og státar af 75 árum í rekstri. Yfirbyggð þurrkví fyrir stór skip Að sögn Þráins snýr verkefnið sem hér um ræðir snýr að bættri að- stöðu í Njarðvíkurhöfn þannig að unnt sé að skapa tækifæri margra fyrirtækja til byggingar skipa- þjónustuklasa sem getur umbylt aðstöðu til þjónustu við íslenskan og erlendan skipaflota og skapað fjölda starfa. „Þar skiptir mestu að reist verður yfirbyggð þurrkví sem getur sinnt stórum skipum án veðuráhrifa allt árið. Aðstaða við Njarðvíkurhöfn verður þannig fyrir nánast allar gerðir skipa fiskveiðiflotans. For- senda þessa er að Reykjaneshöfn geri nýjan skjólgarð í Njarðvíkur- höfn sem mun umbreyta allri hafn- araðstöðu þar og skapa möguleika fyrir byggingu kvíarinnar. Skipasmíðastöð Njarðvíkur undirbýr nú að fjárfesta í yfir- byggðri skipakví sem væri rúm- lega hundrað metrar á lengd og yfir tuttugu metra breið. Verkefnið er m.a. að ná auknum hluta íslenskra skipa sem nú sigla í slipp til ann- arra landa sem og að ná skipum af Skapar hundruð starfa á næstu þremur árum skipasmíðastöð Njarðvíkur undirbýr byggingu stórrar og yfirbyggðrar skipakvíar á starfsvæði sínu. reykjaneshöfn, í samvinnu við ríkið, byggir skjólgarð svo verkefnið sé mögulegt. NÝR SKIPAÞJÓNUSTUKLASI Í NJARÐVÍK Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, Þráinn Jónsson, framkvædastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar. 4 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.