Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Side 65

Víkurfréttir - 19.08.2020, Side 65
– Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Er oft með sjónvarpið í gangi þegar ég er að sinna áhugamálunum. Oftast er það Quest Red á kapl- inum eða sjónvarp Símans – Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttum. – Besta kvikmyndin? The Notebook. Er sökker fyrir grenjumyndum. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða -rithöfundur? Ég á engan sérstakan uppáhalds- höfund en les mest krimmabækur. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Hversu óþolinmóð ég get verið. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óheiðarleiki. – Uppáhaldsmálsháttur eða -tilvitnun: Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig. – Hver er elsta minningin sem þú átt? Þegar ég stal dúkkuvagninum hennar Írisar systur og braut hjólið á honum. Versta var ég náðist á mynd að drösla honum heim þannig að það komst upp um mig. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? Ég færi aftur til 1998 og faðmaði pabba minn einu sinni enn. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Prinsessan á bauninni. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Bara eins og hin árin með bara fleiri takmörkunum. Finnst erfitt að getað ekki knúsað fólk og þessi höft hafa breytt plönum sem voru gerð. – Hver er tilfinning þín fyrir haustinu og komandi vetri? Ég hlakka bara til vetrarins. Ég vinn með svo skemmtilegu fólki í Heiðarskóla þannig að þessi vetur getur ekki klikkað. – Hver er besti brandari sem þú hefur heyrt nýlega? Hef nú bara ekki heyrt neinn prenthæfan brandara nýlega. N et sp j @ ll Eggin á Djúpavogi áhugaverð Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is Jökulsárlón Eggin íá Djúpavori. Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 65

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.