Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Síða 71

Víkurfréttir - 19.08.2020, Síða 71
– Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttum. – Besta kvikmyndin? Forrest Gump. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða -rithöfundur? Harry Potter, J.K Rowling. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Get verið of hreinskilinn. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óheiðarleiki og undirferli. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Skrítið ár eftir að Covid kom en hefur samt haft góð áhrif, meðal annars þétt fjöl- skylduna enn meira. – Hver er tilfinning þín fyrir haustinu og kom- andi vetri? Mjög blendnar tilfinningar þar sem að COVID-veiran mun setja svip sinn á sam- félagið og afkomu margra sem nærri okkur standa. Vonandi náum við sem þjóðfélag að standa saman í þessari vegferð og styðja þá sem á þurfa hverju sinni. Múlagljúfur í Öræfum. Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 71 Þórunn, Helena og Hannes. Gengið upp að Glym í Hvalfirði. Fjölskylduferð, Búðarkirkja á Snæfellsnes.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.