Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 8
Stjórn knattspyrnudeildar Ungmennafélags Njarðvíkur hefur farið þess á leit við Reykja- nesbæ að deildin fái til umráða, líkt og undan- farin ár, hluta af bílastæðum sem eru við knatt- spyrnuvöll deildarinnar við Afreksbraut. Knattspyrnudeildin stefnir að því að bjóða upp á pláss til geymslu fyrir bíla til lengri eða skemmri tíma og er þá einkum horft til bílaleiga sem starfa á svæðinu. Geymsla bíla hefur reynst deildinni dýrmæt fjáröflun síðustu ár. Í umsókn- inni til Reykjanesbæjar segir að bílastæðið sé lítið notað mestallt árið. Þá hefur deildin áhuga á að gerður verði samningur til tveggja ára. Verkefnið sé hugsað sem fjáröflun fyrir starfsemi deildar- innar en á þessum fordæmalausu tímum er mikilvægt að allir standi þétt saman. Bæjarráð Reykjanesbæjar tók jákvætt í erindið á síðasta fundi sínum og fól bæjarstjóra að vinna áfram í málinu. Á myndinni má sjá umrætt bílastæði við Afreksbraut í Njarðvík. VF-mynd: HBB Vilja bílastæði við Afreksbraut til fjáröflunar Nú þegar fyrir liggja hertar sóttvarnaraðgerðir á landamærum Íslands, telur bæjarstjórn Reykjanesbæjar einsýnt að grípa verði til áhrifaríkra mótvægisaðgerða til stuðnings þeim aðilum sem verða fyrir þungu höggi vegna þeirra. Atvinnuleysi mælist nú 19% í Reykjanesbæ og þá á eftir að að meta þær uppsagnir sem Isavia og Fríhöfnin hafa nú gripið til. Reikna má með að flestir þeirra 195 sem þar misstu vinnuna búi á Suður- nesjum. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hvetur því ríkisstjórn Íslands til þess að ráðast nú þegar í aðgerðir til hjálpar þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem þessar aðgerðir bitna hvað harðast á. Þrátt fyrir að það sé hægt að skilja þörfina fyrir slíkum sóttvarn- araðgerðum er ekki hægt að láta einstaka landshluta bera stærstan hluta þess efnahagslega skaða sem óneitanlega hlýst að af þessum að- gerðum. Mótvægisaðgerðir verða tafarlaust að koma til. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar vill því hvetja ríkisstjórn Íslands og þingmenn svæðisins til dáða. Það eru fjölmörg atvinnuskapandi verkefni sem hægt er að ráðast í með litlum fyrirvara og nú ríður á að allir rói í sömu átt til þess að lág- marka þann skaða sem nú þegar er orðinn, segir í bókun Bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á fundi hennar 1. september. Ríkisstjórnin hvött til að fara í aðgerðir fyrir Suðurnesin Atvinnuleysi mælist nú 19% í Reykjanesbæ og þá á eftir að að meta þær uppsagnir sem Isavia og Fríhöfnin hafa nú gripið til ... 8 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.