Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 33
– Hvert var ferðinni heitið í sumarfrínu? Sumarfríið hófst á Hofsós ferð en þar eigum við hús, fórum þaðan í sumarbústað á Geysi, gerðumst túristar í Reykjavík – leigðum íbúð þar á meðan guttinn keppti á ReyCup, aftur á Norðurlandið og tókum „Demantshringinn“ svo- kallaða. Eyddum nokkrum dögum á Akureyri með vinafólki og vorum svo við veiðar í Norðurá í Borgar- firði alla verslunarmannahelgina í frábærum félagsskap. Ég veiði mikið öll sumur fyrir utan þetta sumar þar sem óvenjulítið var bleytt í færi, bæti úr því næsta sumar. Svo fórum við í nokkrar útilegur með fellihýsið. – Skipulagðir þú sumarfríið fyr- irfram eða var það látið ráðast af veðri? Konan mín sá um alla skipulagn- ingu og þegar það er gert þá er ekki spurt um veður. Hlutirnir eru bara skipulagðir gríðarlega vel frá A til Ö. – Hvaða staður fannst þér áhugaverðast að heimsækja í sumar? Mér fannst virkilega gaman að skoða Víkingasafnið á Sauðárkróki, Húsavík var líka skemmtilegt að heimsækja og Dimmuborgir. – Hvað kom skemmtilega á óvart í sumar? Veðrið lék við okkur allt sumar- fríið og virkilega gaman að ferðast innanlands. – Áttu þér uppáhaldsstað til að sækja heim innanlands? Hofsós og allir staðir sem bjóða upp á veiðistöng. – Ætlar þú að ferðast eitt- hvað meira innanlands á næstunni? Já, við eigum eftir að hendast einu sinni til tvisvar á Hofsós í sumar og haust og svo langar mér rosalega að skella mér meira í skotveiðar og þá jafnvel skellir maður sé á gæsa skytterí út á land. – Hvert er þitt helsta áhugamál? Stangaveiði og skotveiði er mjög ofarlega á listanum auk þess sem ég horfi mikið á fót- bolta og körfubolta. Í enska boltanum er það stórveldið Newcastle sem ég styð en í íslenskum bolta styð ég bæði Keflavík og Njarðvík og er í raun sama hvort liðið vinnur er þau keppa svo framarlega sem bæði lið leggja sig fram og bjóða upp á skemmtilegan leik. Svo þeytist maður um allt landið með börnin í íþróttunum og er það orðið áhugamál að sjá þau vaxa og dafna í því sem þau elska að gera. – Ertu að sinna áhugamálum eins og þú vildir? Nei, gerir maður það nokkurn tíma. – Hvernig slakarðu á? Slaka best á heima í faðmi fjöl- skyldunnar, finnur varla heima- kærari mann en mig. Svo er aga- lega gott að keyra ofan af Þverár- fjallinu og sjá stórbæinn Hofsós birtast hinum megin við fjörðinn, vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.