Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 29
Rosmhvelingur, Nýlenda eða Steinuður gætu orðið þekkt nöfn á Suður- nesjum og jafnvel víðar. Eigendur þeirra eru alla vega bjartsýnir og stefna á að koma þeim á Íslandsmarkað á næstu vikum. Við erum að tala um nýjar bjórtegundir bruggaðar á Suðurnesjum. Í fyrsta brugghúsi svæðisins. Fyrstu Suðurnesjabjórarnir! Nafnið á brugghúsið hafði lengi staðið í stofnendunum. Svo þegar þeir fjárfestu í húsi í Garðinum í Suðurnesjabæ kom það. Litla brugghúsið er í húsnæði sem Litla leikfélagið í Garðinum byrjaði að byggja fyrir margt löngu síðan. Stofnendurnir eru þrír, allir með tengingu í Garðinn og heita Davíð Ásgeirsson, Markús Arnar Finn- björnsson og Kristinn Bergsson. Þeir Davíð og Markús fóru saman á kornsuðunámskeið árið 2016 sem konur þeirra gáfu þeim og ekki löngu seinna hittu þeir Kristinn sem er eins og þeir, mikill áhuga- maður um bjór og bjórgerð. Hann sagðist ekki geta beðið lengur með að fara að framleiða bjór og eftir smá spjall smullu þremenningarnir saman og stofnuðu fyrirtækið. Smullu saman „Við vorum búnir að sanka að okkur eitthvað af búnaði fyrir brugghús og byrjaðir að undirbúa þegar við hittum Kristinn á ein- hverri bjórhátíð,“ segja þeir Davíð og Markús og Kristinn segir að hann hafi bara heimtað að vera með. „Það er auðvitað svolítið skrýtið að fara í svona verkefni á tímum Covid en við vildum ekki bíða lengur,“ segir Kristinn sem hafði verið í svipuðum pælingum og þeir og dundað sér við iðjuna í bílskúrnum. Góður mjöður úr Garðinum Þar sem áhugafólk um leiklist í Garðinum hafði séð fyrir sér geymsluhúsnæði fyrir leikmuni og æfingapláss er nú snyrtileg bjórgerð. Við komuna inn í Litlu bjórgerðina taka við manni bjór- dælur á standi og auglýsingatafla þar sem sjá má nöfn fimm bjór- tegunda sem eru á upphafslista félaganna. Kútar og fleiri tæki til bjórgerðar eru inni í húsinu. Allt bara nokkur snyrtilegt. Ekki mikil bjórlykt en smá. Auk fyrrnefndra nafna má sjá kunnugleg nöfn sem tengjast svæðinu á töflunni, Ný- lenda og Keilir en það síðasta er líka skemmtilegt; Gaurinn. Víkurf- réttamenn fengu að smakka og fé- lagarnir sötruðu aðeins líka. Dóm- nefnd Víkurfrétta gaf bjórunum góða einkunn. En hvernig velur maður bjórtegundir og hvað tekur þetta langan tíma? Keilir uppseldur „Möguleikarnir eru margir og við erum búnir að setja Keilisbjórinn í prufukeyrslu á kránni Paddy’s í Keflavík. Honum var vel tekið sem var ánægjulegt og við kláruðum það sem við áttum af Keili. Næsta Markús, Davíð og Kristinn í Litla brugghúsinu. vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.