Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 57

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 57
SUÐURNESJABÆR ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í VERKIÐ: STOFNLAGNIR FRÁVEITU AÐ SKERJAHVERFI JARÐVINNA, YFIRBORÐSFRÁGANGUR OG LAGNIR Verkið felst í fullnaðarfrágangi nýrrar stofnlagnar fráveitu frá Strandgötu að Skerjahverfi sem er nýtt hverfi sunnan við Sandgerðisveg. Helstu verkþættir eru: ■ Upprif á núverandi malbiksyfirborði yfir skurðstæði ■ Losun klappar í lagnaskurði ■ Uppgröftur lagnaskurðar ■ Fullnaðarfrágangur nýrra brunna og lagnar í skurð auk tenginga ■ Fylling og fullnaðarfrágangur yfir lögn og að brunnum ■ Malbikun yfir skurðstæði ■ Nýr kantsteinn á hlutasvæðum Helstu magntölur eru: ■ Upprif malbiks 1 000 m2 ■ Losun klappar 700 m3 ■ Uppgröftur og brottakstur 2 650 m3 ■ Aðflutt fylling 550 m3 ■ Fráveitulagnir, ø300mm 780 m ■ Brunnar 13 stk ■ Malbik 5cm 1 000 m2 ■ Staðsteyptur kantsteinn 15 cm 10 m Verkinu skal að fullu lokið 15 desember 2020 Hægt verður að nálgast útboðsgögnin á hjá VSÓ Ráðgjöf Óskir um útboðsgögn sendist á netfangið, utbod@vso.is frá föstudeginum 4 september kl 9 og verða þau þá send þeim sem þess óska Tilboð skulu hafa borist Bæjarskrifstofum Suðurnesjabæjar, Sunnubraut 4 Garði (afgreidsla@sudurnesjabaer.is) eigi síðar en miðvikudaginn 23 september 2020 kl 11 00 Verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska Leikir framundan: Lengjudeild karla: Þór - Keflavík Þórsvöllur mán. 7/9 kl. 17:30 Grindavík - ÍBV Grindavíkurv. mán. 7/9 kl. 17:30 Lengjudeild kvenna: Keflavík - Fjölnir Nettóvöllur fim. 3/9 kl. 17:30 ÍA - Keflavík Akraneshöllin sun. 6/9 kl. 16:00 2. deild karla: Þróttur - Völsungur Vogaídýfuv. lau. 5/9 kl. 12:00 Víðir - Dalvík/Reynir Nesfisk-v. sun. 6/9 kl. 14:00 KF - Njarðvík Ólafsfjarðarv. sun. 6/9 kl. 16:00 ÍR - Þróttur Hert-völlur mið. 9/9 kl. 17:15 Víðir - Selfoss Nesfisk-völlur mið. 9/9 kl. 17:15 Njarðvík - Fjarðabyggð Rafholtsv. mið. 9/9 kl. 17:15 3. deild karla: Höttur/Huginn - Reynir Vilhjálmsv. sun. 6. 9 kl. 14:00 Arnór og Samúel í landsliðshópnum Arnór Ingvi Traustason og Samúel Kári Friðjónsson eru báðir í íslenska landsliðs- hópnum í knattspyrnu sem leikur gegn Englandi 5. sept- ember á Laugardalsvelli og svo gegn Belgum í Brussel 8. sept- ember. Arnór hefur verið inni og út úr byrjunarliði Malmö í Svíþjóð undanfarnar vikur. Samúel Kári kom til Paderborn í Þýskalandi fyrr á þessu ári en liðið féll niður í næstefstu deild í vor. Sara Rún áfram í Englandi Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriks dótt ir, landsliðskona í körfu bolta, mun áfram leika með enska liðinu Leicester Riders en það er í bresku at vinnu manna deild inni. Sara kom til Leicester á síðasta ári og var einn besti leik- maður liðsins á síðustu leiktíð, hún skoraði sautján stig og tók sex frá köst að meðaltali í leik. Sara varð bikarmeistari með liðinu og var valinn besti leikmaðurinn í bikarúrslita- leiknum í vor. Sara var einn af lykilleikmönnum Keflavíkurliðsins áður en hún hélt til náms í Bandaríkjunum en þar lék hún með háskólaliðinu í Buffalo-borg New York-fylkis. vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.