Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 17
Söngvarinn Arnar Dór hefur sent frá sér lagið Carolyn. Lagið er eftir Gunnar Inga Guðmunds- son við texta eftir Erin Brassfiled Bourke. Það er svo Helgi Hannesson sem annast píanóleik. Lagið var til þegar Gunnar Ingi var við nám í Songwriting í Berklee College of Music í Boston í Banda- ríkjunum veturinn 2017 og var lagið eitt af skilaverkefnum vetr- arins í því námi. Eftir að námi lauk fór lagið bara niður í skúffu. Í september á síðasta ári hafði Gunnar Ingi samband við æsku- félaga sinn, Arnar Dór, og bauð honum lagið. Arnar Dór féll strax fyrir laginu og var til í slaginn. Gunnar Ingi fékk til liðs við sig bandaríska textahöfundinn Erin Brassfiled Bourke en saman skipa þau höfundateymið Second Hour og er lagið Carolyn fyrsta lag og texti sem þau gera fyrir Arnar Dór. Fleiri lög eru væntanleg frá höf- undateyminu í Second Hour. „Pælingin var að hafa strengja- sveit, raddanir og stóra útsetningu en útkoman var einföld útsetning í píanó/popp-stíl. Bróðir Arnar, Helgi Már Hannesson, sá svo um píanóleik,“ segir Gunnar Ingi í sam- tali við Víkurfréttir. Upptökur á laginu hófust í febrúar sl. en vegna Covid-19 var gert hlé og kláruðust upptökur svo í byrjun júni. Það var Svenni Björg- vins sem sá um upptökur á laginu. Arnar Dór er silfurverðlaunahafi í The Voice Ísland og er einnig í hljómsveitinni Draumar. Lagið er komið á Spotify og hefur fengið mjög góðar viðtökur víða um heim og er komið í um 25.000 þúsund hlustanir. Arnar Dór sendir frá sér Carolyn Gunnar Ingi Arnar Dór Smelltu hér til að hlusta á Carolyn með Arnari Dór á Spotify Heil og sæl Suðurnes ... Föstudag 16 – 20 Laugardag 12 – 20 Frábær tilboð í boði... ... þar sem Ljósanótt fellur niður þetta árið, ætlum við hjá Sprell að hafa litla útgáfu af Ljósanætur sprelli í Skrúðgarðinum ... Tveggja metra reglan virt! Sóttvarnir við öll tæki! Virðum náungann! Að sjálfsögðu verður öllum reglum um sóttvarnir fylgt: vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.