Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 38
Grindvíkingurinn Guðlaugur Eyjólfsson og kona hans, Hugrún Ósk Óskarsdóttir, stunda nám í kíópraktík í Wales þar sem veiran hefur mikil áhrif á allt samfélagið eins og á Íslandi. „Veiran hefur haft mikil áhrif á allt hér í Wales eins og annars staðar, öllum skólum var lokað um miðjan mars og hefur skólahald nánast legið niðri síðan. Það er auðvitað verst fyrir börnin og þegar þetta er orðinn svona langur tími er orðið erfitt fyrir okkur foreldrana að hafa ofan af fyrir þeim. Við erum heppin að hafa stóran og góðan garð við húsið okkar og aðgang að fallegri velskri náttúru hér í kring,“ segir Grindvíkingurinn Guðlaugur Eyjólfsson en hann og kona hans hafa síðustu þrjú árin dvalið í Wales við nám. – Hvað fékk Grindvíkinginn Guðlaug Eyjólfsson til að fara til Wales? Eftir um tólf ár sem stjórnandi í sölu, þjónustu, vöru- og verkefna- stjórnun ákvað ég að skipta um starfsvettvang. Mig langaði að starfa við eitthvað sem viðkom heilsu og hreyfingu. Konan mín, Hugrún Ósk Óskarsdóttir, var í sömu hugleiðingum og tókum við ákvörðun um að flytja með fjöl- skylduna til Wales og leggja þar stund á nám í kírópraktík. Langaði að starfa við eitthvað sem viðkom heilsu og hreyfingu Páll Ketilsson pket@vf.is Kírópraktík er fagstétt og kíró- praktorar vinna til dæmis með fólki sem glímir við ýmiss konar stoðkerfis- vandamál ... 38 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár Brynja (t.v.) og Edda tilbúnar í skóladaginn í Wales.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.