Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 54

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 54
Feðgar lýsa leiknum Feðgarnir Þorsteinn Gunnarsson og Gunnar sonur hans lýstu leik Grindvíkinga og Vestra í Lengjudeildinni í knatt- spyrnu síðasta laugardag. Þorsteinn var íþróttafréttamaður hjá Stöð 2 í nokkur ár og hefur því lýst mörgum leikjum en Gunnar sonur hans er fyrirliði UMFG og einn af lykilmönnum liðsins. Gunnar fékk rautt spjald í leik með liði sínu í umferðinni á undan og fékk því ekki að klæðast búningnum. Það þótti því tilvalið að fá þá feðga til að lýsa leiknum á Grindavík TV gegn Vestra á heimavelli. Þeir þóttu gera það vel og ekki skemmdi að Grindvíkingar unnu sinn þriðja leik í röð. GRÍMURNAR UPPI HJÁ ÞEIM GÖMLU Tveir af dyggum stuðn- ingsmönnum Grindvík- inga af eldri kynslóðinni eru þeir Edvard Júlíusson og Willard Fiske Ólason. Þeir láta sig ekki vanta á leiki liðsins og voru að sjálfsögðu mættir á leikinn gegn Vestra síð- asta laugardag. Þeir voru í stúkunni í fyrri hálfleik en færðu sig aðeins nær vellinum í þeim síðari og fengu stóla til að tylla sér á. Það vakti athygli ljósmyndara Víkurfrétta að þeir gömlu settu upp grímu og horfðu á leikinn til enda með þær uppi. Í lokin tóku þeir niður grímuna og brostu í kampinn yfir góðum sigri sinna manna. Feðgarnir Þorsteinn Gunnarsson og Gunnar Þorsteinsson í „búrinu“. Eitt marka Grindvíkinga gegn Víkingi Ólafsvík. 54 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.