Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 39
– Liggur leiðin ekkert heim til Grindavíkur á næstu mánuðum eða árum? Nú er þessu ævintýri okkar senn að ljúka, við munum flytja aftur til Íslands næsta sumar. Mér finnst ólíklegt að leiðin liggi til Grindavíkur en við fjölskyldan bjuggum í Kópavogi áður en við fluttum til Wales og stefnum á að flytja þangað aftur að námi loknu – en maður á nú aldrei að segja aldrei. Grindavík er frábær staður, þar búa foreldrar mínir og systir með sína fjölskyldu. Við heim- sækjum Grindavík reglulega og þangað er alltaf gott að koma. – Hvað geturðu sagt okkur meira um kírópraktík? Kírópraktík er fagstétt og kíróp- raktorar vinna til dæmis með fólki sem glímir við ýmiss konar stoð- kerfisvandamál, aðstoðar fólk við endurhæfingu og í raun allt sem teljast má til almennrar heilsu. Kírópraktorar notast við mismun- andi aðferðir en við hjónin höfum lagt áherslu á hreyfingu, styrktar- þjálfun og endurhæfingu í okkar námi og nálgun á viðfangsefnið. – Hver er munurinn á Grindavík og Wales? Wales er ekkert mjög frábrugðið Íslandi að mörgu leyti, fámennt land með stórt hjarta. Við búum um fimmtán kílómetra fyrir utan höfuðborgina Cardiff í litlum bæ sem minnir mikið á Grindavík. Stutt í alla þjónustu, skóla og tóm- stundir fyrir dætur okkar. Skólinn okkar hjóna er mjög alþjóðlegur og stundum við nám með fólki (aðal- lega ungum krökkum sem kalla okkur mömmu og pabba) frá öllum heimshlutum. Wales býr yfir ótrú- legri náttúrufegurð og höfum við verið dugleg að flækjast hér um og njóta hennar. Við búum um fimm- tán kílómetra fyrir utan höfuðborgina Cardiff í litlum bæ sem minnir mikið á Grindavík ... vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.