Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 02.09.2020, Blaðsíða 25
Bakari – ekki leikari Nafnið á bakaríinu er dregið út úr samnefndu leikriti um Hérastubb en Siggi bakari lét hugann jafnvel reika í að verða leikari þegar hann var yngri. Úr því varð ekki. Bakari skyldi strákur verða. Hérastubbur er opinn alla daga og fjölskyldan skiptist á að vinna um helgar. Fjöldi viðskiptavina utan Grindavíkur lætur sig ekki muna um að skjótast í bæinn og ná sér í súrdeigsbrauð eða vegan- kleinuhring með bleiku glassúri. Við fengum sögu af hvernig hægt var að gera glassúrið vegan. „Við tókum út rauðan matarlit og notum sólberjasaft í staðinn,“ sagði Hrafnhildur sem hefur þurft að hugsa margt upp á nýtt í bakaríinu. Í Grindavík hafa jarðskjálftar verið allt að því daglegt brauð og ótrú- legt en satt þá kom einn stærsti skjálfti ársins á meðan Víkurfrétta- menn voru í heimsókn. Arsenal og Grindavík Í lok heimsóknarinnar fengum við að heyra að fjölskyldan væri ekki bara í bakstri heldur séu þau öll forfallnir aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Arsenal, að Grindavík ógleymdu að sjálfsögðu. „Við eigum ársmiða á Emirates, heimavöll Arsenal, en höfum ekki farið síðustu mánuði út af Covid – en það koma dagar vonandi fljót- lega. Við höfum hér heima stutt Grindvíkinga og Þrótt í Vogum og erum ánægð með það.“ Siggi segist hvergi vera hættur í bakarísrekstri og bætir því við að með nýju fólki fylgi breyttir tímar en hann hefur þurft að hafa sig allan við til að vera með dótturinni í hugmyndavinnunni. Það hafi þó gengið vel. Reynslan segi líka sitt. „Nýju fólki fylgja breyttir tímar en við fylgjum straumnum þar sem dóttirin leiðir okkur áfram veginn.“ Vegan-snúðarnir eru sannkallað lostæti. „Jú, við erum í þessu hefðbundna og sumir segja gamaldags brauðum og kökum að sjálfsögðu líka. Ég get bætt normal- brauðinu við í þá umræðu. Það er svakalega gott hjá okkur ... ... og þú færð þær inn um lúguna Víkurfréttir í áskrift! Fyrir 3.500 kr. á mánuði færðu Víkurfréttir bornar heim til þín og losnar við fyrirhöfnina að sækja blaðið Áskriftargjaldið verður innheimt mánaðarlega. Pantaðu áskrift með tölvupósti á vf@vf.is Þú sendir nafn, kennitölu, heimilisfang og símanúmer Við höfum samband, staðfestum áskrift og færð reikning í heimabanka Hjá Hérastubbi er úrvallið gott og allir ættu að finna eitthvað ljúffengt við sitt hæfi. vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.