Morgunblaðið - 06.06.2020, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.06.2020, Blaðsíða 38
RAFMÖGNUÐ STÖRF Rafvirki/Rafveituvirki Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvarnar eru í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Æskileg reynsla af vinnu við háspennu • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð Aðstoð í mötuneyti Við erum að leita að jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að starfa í frábæra mötuneytinu okkar. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni innan mötuneytisins í samstarfi við matreiðslumenn og yfirmann mötuneytis. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, matartæknir kostur • Fyrri starfsreynsla úr mötuneyti • Þjónustulund • Nákvæmni Starfs- og ábyrgðarsvið • Aðstoð við matreiðslu • Undirbúningur matar- og kaffitíma • Tiltekt og framreiðsla matvæla fyrir fundi • Uppvask, frágangur og dagleg þrif á vinnusvæðum Umsóknarfrestur er til 14. júní 2020. Hægt er að hafa samband við Ólaf Kára Júlíusson, mannauðssérfræðing, mannaudur@landsnet.is til að fá nánari upplýsingar. Við leitum að fjölhæfu og framúrskarandi starfsfólki á vinnustaðinn okkar. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.