Morgunblaðið - 06.06.2020, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.06.2020, Qupperneq 38
RAFMÖGNUÐ STÖRF Rafvirki/Rafveituvirki Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvarnar eru í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Æskileg reynsla af vinnu við háspennu • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð Aðstoð í mötuneyti Við erum að leita að jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að starfa í frábæra mötuneytinu okkar. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni innan mötuneytisins í samstarfi við matreiðslumenn og yfirmann mötuneytis. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, matartæknir kostur • Fyrri starfsreynsla úr mötuneyti • Þjónustulund • Nákvæmni Starfs- og ábyrgðarsvið • Aðstoð við matreiðslu • Undirbúningur matar- og kaffitíma • Tiltekt og framreiðsla matvæla fyrir fundi • Uppvask, frágangur og dagleg þrif á vinnusvæðum Umsóknarfrestur er til 14. júní 2020. Hægt er að hafa samband við Ólaf Kára Júlíusson, mannauðssérfræðing, mannaudur@landsnet.is til að fá nánari upplýsingar. Við leitum að fjölhæfu og framúrskarandi starfsfólki á vinnustaðinn okkar. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.