Morgunblaðið - 14.11.2020, Síða 1

Morgunblaðið - 14.11.2020, Síða 1
Að grípa ljósið Ullin ersmart Aðalbjörn Tryggvason, Addi í Sólstöfum, segir enga skömm fólgna í því að vera í myrkrinu en brýnt sé að leita sér hjálparáður en það sé um seinan. Meðvirkni er leiðarstef á nýrri plötu Sólstafa. Sjálfur hristi Addiaf sér sinn djöful, neysluna, fyrir sjö árum og nýtur þess í dag að vera edrú og til staðarvið listsköpunina og á tón-leikum og ekki síst fyrir sex mánaða gamla dóttur sína. 12 15. NÓVEMBER 2020SUNNUDAGUR Fylgir innsæinu MagneaEinarsdóttirhönnuðurhjá KioskGranda er mnýja línu. 20 Bóka- bræður Ævar Þór ogGuðni LíndalBenediktssynirmeð samtalssex bækurá árinu. 28 María BjörkIngvadóttirstjórnar N4 afröggsemi oghlustar alltaf áinnri rödd. 8e L A U G A R D A G U R 1 4. N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  269. tölublað  108. árgangur  MELANKÓLÍA, TÝND ÁST OG LEIKGLEÐI BÖRN LÆRI UM ÞJÓÐSÖGUR Á SPENNANDI HÁTT ÖNNUR BARNABÓK HILDAR 12MOONLOVE EGILS 50 Guðni Einarsson Ragnhildur Þrastardóttir Pétur Magnússon Ástand húsnæðis, loftskipta og að- búnaðar á Landakoti er talið ófull- nægjandi með tilliti til sýkingar- varnasjónarmiða, og er líklega meginorsök dreifingar kórónuveiru- smita þegar hópsýking kom þar upp í síðasta mánuði. Bent er á þetta í frumniðurstöð- um faraldsfræðilegrar rannsóknar, sem kynntar voru á fundi í gær. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, for- maður Landssambands eldri borg- ara, segir í samtali við Morgunblað- ið ljóst að Landakot og fjöldi annarra hjúkrunarheimila standist ekki nútímakröfur. Hún segist vona að heilbrigðisyfirvöld og stjórn- endur Landspítala finni leið til að halda einstaklingum á Landakoti öruggum á meðan núverandi ástand varir. Ekki haldið almennilega við Þórunn segir að á Landakoti sé í boði gríðarlega mikilvæg þjónusta, en að húsnæðið sjálft sé barn síns tíma. „Það var enginn að reyna að ímynda sér þetta sem hjúkrunar- heimili. Þetta er bráðabirgðastaður eins og mörg önnur hjúkrunarheim- ili, og það hefur ekki fengið almenni- legt viðhald vegna þess að það átti að byggja spítala fyrr,“ segir hún. Ástand hjúkrunarheimila sýni þá glögglega að framkvæmdasjóður aldraðra sé ekki notaður í að byggja hjúkrunarheimili, heldur sé hann ítrekað notaður í rekstur. Þó segir hún að ólíklegt sé að hægt verði að byggja ný hjúkrunarheimili eða finna aðrar sambærilegar lausnir áður en nýr spítali við Hingbraut verður tekinn í gagnið, sérstaklega ef markmiðið er að vernda aldraða gegn kórónuveirunni. „Ég sé enga lausn aðra en að farið verði fram á það við heilbrigðisráð- herra og Landspítalastjórnina að fundin verði leið til að gera bráða- birgðalausnir til að tryggja öryggi einstaklinga á hjúkrunarheimilum.“ Embættið hafi ekki mannafla Embætti landlæknis mun gera aðra rannsókn á hópsýkingunni, til viðbótar við þá rannsókn sem Land- spítali hefur þegar gert. Frá þessu greindi Alma Möller landlæknir í samtali við mbl.is í gær. Hún sagði jafnframt að embætti landlæknis hefði ekki mannafla í það að kanna hvort ófullnægjandi að- stæður með tilliti til sýkingarvarna væru víðar í heilbrigðiskerfinu. „Ég held að það sé miklu mikil- vægara að stofnanirnar sjálfar skoði hjá sér hvað þær geta gert til að minnka líkurnar á smitum.“ Sigríður Gunnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri hjúkrunar á Land- spítala, segir að alltaf geti komið upp hópsmit kórónuveiru en spurn- ingin sé hvort mögulegt sé að koma í veg fyrir að veiran breiðist út. Svört skýrsla um smitin  Ástandið sagt ófullnægjandi frá sjónarmiði sýkingarvarna  Fjöldi hjúkrunar- heimila stenst ekki nútímakröfur, segir formaður Landssambands eldri borgara Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Landakot Frumniðurstöður faraldsfræðilegrar rannsóknar voru kynntar á fundi í gær. Formaður Landssambands eldri borgara segir húsið barn síns tíma. MÁstand spítalans … »4 Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Íslenska leigufélagið Heimavellir mun skipta um nafn og nefnast Heimstaden Iceland, gangi áætlanir eiganda þess, Fredensborg AS, eftir á nýju ári. Samkvæmt upplýsingum sem kynntar hafa verið lífeyris- sjóðum og öðrum sjóðastýringarfyr- irtækjum hér á landi stefnir nýr eig- andi Heimavalla að því að fjölga leigueignum í sinni eigu úr 1.500 í 3-4 þúsund á komandi árum og byggja þannig upp rekstrarlega hagkvæmt félag. Fyrirtækið hefur mikla reynslu af og þekkingu á starfsemi sem þessari og félag sem er í meirihlutaeigu þess á yfir 100 þúsund íbúðir sem það leigir út á Norðurlöndum og á meginlandi Evr- ópu. Er heildarvirði eignasafnsins metið á ríflega 2.100 milljarða króna. Heimildir Morgunblaðsins herma að félagið kynni nú fyrirætlanir sín- ar hér á landi í ljósi þess að til greina komi að fjármagna frekari uppbygg- ingu að einhverjum hluta með út- gáfu skuldabréfa í íslenskum kr. Gengur á lagerinn í miðbænum Alls hafa um 140 íbúðir selst á þéttingarreitum í miðborg Reykja- víkur síðan í febrúar og er þá meðal annars Hlíðarendi undanskilinn. Með því hafa um 520 íbúðir selst á þessum reitum síðan haustið 2017. Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, segir vaxtalækkanir gera fleirum kleift að kaupa nýjar íbúðir. »22 Heimavell- ir í sókn á markaði  Hyggjast kaupa 1.500-2.500 íbúðir  Góð sala í miðbæ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Líf á markaði Aðeins ein íbúð er óseld á Hverfisgötu 94-96. Dráttarbeisli, bakkmyndavél, stöðugleikastýring og fleira. Škoda Kodiaq Fjórhjóladrifinn, fæst sjö manna og einkar vel útbúinn. Fullt verð 7.450.000 kr. Þú sparar 600.000 kr. Afmælisverð 6.850.000 kr. HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · hekla.is/skodasalur Dráttargeta 2,5 tonn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.